Vikan


Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 6

Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 6
Júlíus Brjánsson er á kafi í hestamennskunni og út- varpsþáttagerð uin hesta. móðursjúk "karlkerling". En þetta var ægilega gam- an! Maður þurfti að vera svolítið kaldur að láta vaða og það var enginn vandi í þessum félagsskap. Við Gísli Rúnar erum uppeldis- bræður í bransanum og hann studdi vel við bakið á mér. Þáttaröðin var tekin upp vorið og sumarið '85 og þetta var alveg stór- skemmtileg vinna." Þættirnir hafa elst vel og eru bráðfyndnir þótt aldurs- merkin sjáist á þeim. Hvernig voru viðbrögðin við frumsýningunni? " Viðbrögðin voru ótrú- leg. Þættirnir voru mjög um- talaðir og þeir fengu alls staðar góða dóma. Ég man sérstaklega eftir nokkrum ungum íslendingum sem ég heimsótti í Þýskalandi. Þeir kunnu þættina bókstaflega utanað, það var búið að horfa svo oft á þá á vídeó- inu. Ósýnilega röddin Júlíus er einn þeirra leikara sem við sjáum ekki ýkja oft Gæti alveg hugsa Sjónvarpsstjarnan úr „Föstum liðum“ Júlíus Brjánsson hefur und- anfarnar vikur kitlað hlátur- taugar landsmanna í hlut- verki Indriða í „Fastir liðir eins og venjulega" sem nú er verið að endursýna í Rík- issjónvarpinu. Þar fer hann á kost- um í hlutverki hins móðursjúka, heimavinnandi "húsföður" sem ekkert heppnast hjá og er hálf- skælandi allan daginn. Þeir sem þekkja Júlíus veltast um af háltri því þeir Indriði eru ekki beinlínis líkir. "Ég varð að setja mig í stellingar til að fara í hlut- verk Indriða því hann er eins ólíkur mér og hægt er að hugsa sér. Þetta var helj- arstökk. Þarna voru höfð hlutverkaskipti milli kynj- anna og Indriði var svona en allir þekkja röddina. Hann hefur unnið mikið við talsetningu á barnaefni og verið þáttastjórnandi í út- varpi. Auk þess hefur hann framleitt heimildarmyndir um stórmót í hestamennsku. „ Já, já. Ég er einn af þessum ósýnilegu leikurum. Þessum miðaldra, atvinnu- lausu leikurum," segir hann og hlær dátt. „Ég fór í leiklistarskóla vegna þess að ég hafði áhuga á þeirri mannlífsstúd- íu og persónusköpun sem þar fer fram frekar en að ég væri beint haldinn þörf fyrir Texti: Jóhanna Harðardóttir Myndir: Úr safni Sjónvarpsins og Gunnar Gunnarsson ó Vlkan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.