Vikan


Vikan - 01.02.1999, Page 6

Vikan - 01.02.1999, Page 6
Júlíus Brjánsson er á kafi í hestamennskunni og út- varpsþáttagerð uin hesta. móðursjúk "karlkerling". En þetta var ægilega gam- an! Maður þurfti að vera svolítið kaldur að láta vaða og það var enginn vandi í þessum félagsskap. Við Gísli Rúnar erum uppeldis- bræður í bransanum og hann studdi vel við bakið á mér. Þáttaröðin var tekin upp vorið og sumarið '85 og þetta var alveg stór- skemmtileg vinna." Þættirnir hafa elst vel og eru bráðfyndnir þótt aldurs- merkin sjáist á þeim. Hvernig voru viðbrögðin við frumsýningunni? " Viðbrögðin voru ótrú- leg. Þættirnir voru mjög um- talaðir og þeir fengu alls staðar góða dóma. Ég man sérstaklega eftir nokkrum ungum íslendingum sem ég heimsótti í Þýskalandi. Þeir kunnu þættina bókstaflega utanað, það var búið að horfa svo oft á þá á vídeó- inu. Ósýnilega röddin Júlíus er einn þeirra leikara sem við sjáum ekki ýkja oft Gæti alveg hugsa Sjónvarpsstjarnan úr „Föstum liðum“ Júlíus Brjánsson hefur und- anfarnar vikur kitlað hlátur- taugar landsmanna í hlut- verki Indriða í „Fastir liðir eins og venjulega" sem nú er verið að endursýna í Rík- issjónvarpinu. Þar fer hann á kost- um í hlutverki hins móðursjúka, heimavinnandi "húsföður" sem ekkert heppnast hjá og er hálf- skælandi allan daginn. Þeir sem þekkja Júlíus veltast um af háltri því þeir Indriði eru ekki beinlínis líkir. "Ég varð að setja mig í stellingar til að fara í hlut- verk Indriða því hann er eins ólíkur mér og hægt er að hugsa sér. Þetta var helj- arstökk. Þarna voru höfð hlutverkaskipti milli kynj- anna og Indriði var svona en allir þekkja röddina. Hann hefur unnið mikið við talsetningu á barnaefni og verið þáttastjórnandi í út- varpi. Auk þess hefur hann framleitt heimildarmyndir um stórmót í hestamennsku. „ Já, já. Ég er einn af þessum ósýnilegu leikurum. Þessum miðaldra, atvinnu- lausu leikurum," segir hann og hlær dátt. „Ég fór í leiklistarskóla vegna þess að ég hafði áhuga á þeirri mannlífsstúd- íu og persónusköpun sem þar fer fram frekar en að ég væri beint haldinn þörf fyrir Texti: Jóhanna Harðardóttir Myndir: Úr safni Sjónvarpsins og Gunnar Gunnarsson ó Vlkan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.