Vikan


Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 52

Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 52
TEXTI: SÆVAR HREIÐARSSON BRUÐKAUP I VÆNDUM Leikkonan Helen Hunt var ein af skærustu stjörnum síö- asta árs. Hún hlaut bæöi Óskars- og Emmy-verðlaun á árinu og baðaði sig í sviðsljósinu. Nú herma fregnir að hún ætli loksins að láta verða af því að giftast unnusta sínum, leikaranum Hank Azaria, en þau hafa verið saman í nokkur ár. Kunnugir segja aö stóra stundin veröi á Val- entínusardeginum í febrúar. Hunt hefur beðiö tískuhönn- uðinn Veru Wang að hanna brúðarkjólinn. Leikkonan til- kynnti nýverið aö hún ætli aö hætta að leika í gamanþátt- unum Ástir og átök (Mad About You) í vor en hún ætlar að snúa sér alfarið aö kvikmyndaleik. ÓVINSÆLL NAGRANNI! Rokkarinn David Bowie er að láta byggja nýja "pent- house" íbúð handa sér á besta stað á Manhattan og ætlar að flytja inn í apríl en nágrannarnir eru þegar farnir að kvarta. Þeir telja nýsmíðina alls ekki falla inn í umhverfið auk þess sem hún skygg: ir á útsýni nágrannanna. í fyrra setti Bowie lúxusvillu sína í Los Angeles á sölu- skrá en gekk illa að selja. Ástæðan var víst sú að eiginkona hans, fyrirsæt- an Iman, hafði sjálf inn- réttað húsið og tókst svo illa til að þeir sem komu að skoða leist ekkert á blikuna. ELDFIM FYRIRSÆTA Ofurfyrirsætan Kate Moss er komin á fulla ferð í tísku- bransanum á ný eftir að hafa dvalið á meðferðar- heimili í Bretlandi undir lok síðasta árs. Þar náði hún sér aftur niður á jörðina eftir að hafa lifað "hátt og hratt" síðastliðið ár. Minnstu mun- aði að Moss kveikti í húsinu daginn áður en hún útskrif- aðist. Johnny Depp, fyrrver- andi unnusti hennar, sendi fyrirsætunni nýjan BMW að gjöf á meðan hún dvaldi á Priory meðferðarheimilinu í London. Moss, sem er 24 ára, gleymdi að slökkva á kertum eftir hugleiðslutíma og fór að prufukeyra nýja bílinn. Eldurinn náði í trefil, sem móðir hennar hafði gefið henni, og her- bergið varð alelda á svipstundu. Meðferðar- heimilið var rýmt á meðan slökkvilið barð- ist við eldinn en betur fór en á horfðist og engin meiðsli urðu á fólki. 52 Vikan AFMÆLISBÖRN VIKUNNAR 1. feb.: Pauly Shore (1968), Sherilyn Fenn (1965), Stefanía prinsessa (1965), Lisa Marie Presley (1968) 2. feb.: Christie Brinkley (1954), Farrah Fawcett (1947) 3. feb.: Nathan Lane (1956), Morgan Fairchild (1950) 4. feb.: Natalie Imbruglia (1975), Gabrielle Anwar (1971), Alice Cooper (1948), Dan Quayle (1947) 5. feb.: Bobby Brown (1969), Jennifer Jason Leigh (1962), Barbara Hershey (1948), Charlotte Rampling (1945) 6. feb.: Axl Rose (1962), Zsa Zsa Gabor (1919), Kathy Najimy (1957), Ronald Reag- an (1911), Natalie Cole (1950) 7. feb.: James Spader (1960), Pete Postlethwaite (1945) 8. feb.: Jack Lemmon (1925), Mary Steenburgen (1953), Nick Nolte (1940) 9. feb.: Mia Far- row (1945), Joe Pesci (1943) 10. feb.: Laura Dern (1967), Ro- bert Wagner (1930) 11. feb.: Brandy Norwood (1979), Jenni- fer Aniston (1969), Sheryl Crow (1963), Burt Reynolds (1936), Leslie Nielsen (1926) 12. feb.: Christina Ricci (1980), Arsenio Hall (1958), Andie MacDowell (1958) 13. feb.: Peter Gabriel (1950), Stockard Channing (1944), Jerry Springer (1941), George Segal (1934), Kim Novak (1933) 14. feb.: Helen Baxendale (1969), Meg Tilly (1960), Gregory Hines (1946) 15. feb.: Jane Seymour (1951), John McEnroe (1959). Brandy verður tvítug hinn 11. febrúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.