Vikan


Vikan - 07.06.1999, Síða 9

Vikan - 07.06.1999, Síða 9
svo lenti inu. Hann ætlar að vera áfram hér næsta vetur og læra meira í söng svo þeir verða tveir feðgarnir. Það er huggun harmi gegn að vita af þeim tveimur því mér þætti leitt að skilja manninn eftir einan. Við eigum síðan einn son í námi úti í Leipzig og svo býr dóttir mín ásamt manni sínum og tveimur börnum í Kópavogi." Þuríður segir konur á sín- um aldri langbestu vinnu- kraftana. Þjóðfélagið ætti að átta sig á hversu rangt það sé að telja þær búnar að skila sínu hlutverki. Börnin séu stálpuð og farin að heiman og þær hafi mun betri tíma til að gefa sig í starfið. Hvaða málum ætlar Þuríður þá að helga starfs- krafta sína á Alþingi í haust? „Ég hef fyrst og fremst áhuga á heilbrigðismálum í víðasta skilningi. Ég hef ver- ið svo lánsöm að geta sam- einað aðaláhugamálið og vinnuna. Forvarnir í heil- brigðismálum eru meðal þess sem ég vil beita mér fyrir að ógleymdum tóbaks- Umhverfismál eru Þuríði of- arlega í huga. Vikan 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.