Vikan


Vikan - 07.06.1999, Síða 45

Vikan - 07.06.1999, Síða 45
Eftir Þórunni Stefánsdóttur ætla að fá eina flösku, urraði konan, sem hann annars þekkti að ljúfri framkomu og orðaskiptum. Þjónninn gekk í burtu og yppti öxlum. Það var alltaf gamla sagan með þessa útlendinga. Aldrei gátu þeir lært að vera ekki of lengi úti í sólinni. Konan drakk úr flöskunni meðan hún ákvað næsta skref. Ætti hún að fara aftur heim til íslands? Ef til vill var flug á morgun. Þegar flaskan var tóm var konan búin að taka ákvörðun. Henni var illa við morð en í þetta sinn andarslitrunum í ganginum. Með tárin í augunum sat hún hjá hon- um meðan hann tók síð- asta andvarpið. Og kakkalakkarnir í hverfinu? Þeir syrgðu sár- an vini sína og ættingja. Létu boð út ganga um að þessi kona væri greini- lega ein- fari, sem yrði hún að gera undantekningu. Hún fór í verslunina á horn- inu og keypti marga brúsa af eitri. Afgreiðslumaðurinn fullvissaði hana um að þetta eitur væri nýjasta afurð vís- indamanna sem eyddu kröftum sínum í þágu hern- aðar gegn kakkalökkum. Hún hélt heim með brúsana og stuttu síðar lokaði hún hurðinni varlega á eftir sér með sorg í hjarta. Konan svaf á hóteli um nóttina. Morguninn eftir hleypti hún í sig kjark, fór heim og leit yfir vígvöllinn. Stórfjölskylda kakkalakk- anna lá dauð eða deyjandi um alla íbúðina. Fyrirgefðu, sagði konan við stóra, feita ættarhöfðingjann, sem lá í skýr skilaboð um að hún væri ekki í leit að félagsskap. Og konan, hvaða lærdóm dró hún af þessu? Jú, næstu daga meðan húð hennar var að jafna sig og litarhátturinn færðist í eðlilegt horf hag- aði hún sér undar- lega. Hún var alltaf að stappa niður fætinum, það sást til hennar rífa snögglega upp skáp- hurðir og kakkalökkunum loftslagið lítið spennandi og hafa ekki fasta bú- setu þar. Kon- an hugsar oft til þessa dags. Dagsins sem hún framdi fjöldamorð. Stundum dreymir hana dauða- stríð ættarhöfðingj- ans. Þegar hellist yfir hana löngun til þess að flytja úr landinu í norðri stappar hún í sig stálinu og segir við sjálfa sig að ef til vill sé nú allt í lagi að búa á íslandi. Hér eru alla vega ekki kakka- lakkar. Ekki nema einn og einn sem gengur á tveim- ur fótum. aldrei sleppti hún hendinni af eiturbrús- anum sem hún hafði keypt til vonar og vara. Lík- lega var þetta eitthvað annað og meira en sól- stingur. Seinna fór hún aftur heim til landsins í norðri. Þar finnst Vikan 45

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.