Vikan


Vikan - 07.06.1999, Síða 49

Vikan - 07.06.1999, Síða 49
Stigatafla 1. a-2 b-0 c-1 2. a-1 b-2 c-0 3. a-1 b-0 c-2 4. a-2 b-0 c-1 5. a-1 b-2 c-0 6. a-2 b-0 c-1 7. a-0 b-1 c-2 8. a-2 b-1 c-0 9. a-1 b-0 c-2 10. a-1 b-0 c-2 16 stig cða hærra Hrokafull prinsessa Þótt sjálf'strausl sc aðals- merki hverrar þeirrar mann- eskju sent lifir í sátt við sjálfa sig er þitt risavaxna „egó" á stærð við t'relsis- styttuna. Þú varst sennilega litla dekurdúkkan þeirra pabba og mömmu og senni- lega hel'ur enginn haft fyrir að gagnrýna þig eða leið- beina. Afleiðingin er sú að þú erl einfaldlega hrokafull og yfir þig hrifin af sjálfri þér. Það kann að hljóma kaldhæðnislega en hið l'ull- komna yfirbragð, sem þú sýnir heiminum. er oft að- eins gríma til að hylja afsak- anlega galla þína. Þú ert dauðhrædd við að horfast í augu við að undir yfirborð- inu ertu jafn viðkvæm og kvíðin og hver annar. Reyndu að hcmja gyðjuna á stalli sínum með því að leyfa öðrum að njóta sín þótt þú sért nálægt. Bentu á hvcrsu vel vinir þínir og samslarfs- menn standa sig eða hvetlu þá til að gera sitt besta. Líttu svo á að hver einasta óeigingjörn setning eða gjörð sé skref í átt lil betra lífs. Brátl muntu átta þig á að það er ekki bara gott að vera hrósað heldur einnig ánægjulegt aö hrósa öðrum. 8-15 stig Anægð og jákvæð persóna Þú ert ánægð með sjálfa þig og lelur að þú sért bara ágæt eins og þú ert. Fólki líkar einfaldlega við þig þess vegna. Þú hefur lært að þekkja sjálfa þig scm per- sónu og hefur sætt þig við takmarkanir þínar og galla. Þar með er ekki sagt að þú verðir aldrei fyrir vonbrigð- um en sú sálarró sem þú hel'ur náð hjálpar þér að komast yfir allar hindranir. Manneskja sem er sátt viö sjálfa sig sýnir það best með aðlögunarhæfni sinni. Sátt ntanneskja veit hverjir kostir hennar eru og nýtir sér þá. Hún er umburðarlynd gagn- vart sjálfri sér og öðrum. Ef hún nær ekki takmarki sínu í dag veil hún að á morgun er annar dagur og önnur mark- mið til að keppa að munu koma í Ijós. 7 stig cða minna Sjálfshatursfullur vesalingur Snákur í hamskiptum er ánægðari með útlit sitt en þú. Að velta stöðugt fyrir sér við- brögðum og hugsunum ann- arra er þitt eðli og ætti ekki að koma á óvart því þú ert alls ekki viss um hver þú ert, hvað þú vill eða hvað þú met- ur mest. Allir misstíga sig af og til en þú stígur aldrei ör- uggunt fótum lil jarðar og hrasirðu magnar þú atvikið upp þar til að það líkist jarð- skjálfta, að styrkleika 7 á Richter. Fleslir sem eru fullir sjálfshaturs áttu foreldra sem voru mjög gagnrýnir eða veiltu þeim lítinn stuðning. Fyrsta skrefið til jákvæðari sjálfsímyndar er að reyna að umgangast sem oftast þá sem meta þig að verðleikum og þykir vænt um þig. Gott ráð er einnig að hafa yfir með sjálfum sér styrkjandi möntr- ur (setningar sem hugleiðslu- fólk o.fl. söngla fyrir sjálfa sig) sem tíunda kosti þína og reyna þannig að þagga niður röddina sem stöðugl gerir líl- ið úr þér og bendir á gallana. Ef þú ýtir frá þér stöðugri sjálfsgagnrýni og leitar já- kvæðari lífsviðhorfa, ættir þú að verða ánægðari og ánægð- ari með lífið eftir því sem þú kemst lcngra á nýrri braut. 49

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.