Vikan


Vikan - 07.06.1999, Page 57

Vikan - 07.06.1999, Page 57
Unriir púlmalrjáninii í giiróiniiiii lyrir veisluna. I rá vinslri: Bragi, Alberl, Asyeir, l’úlnii, Sleian, Jón «}• l'riórik. Fyrir rruinun |>á silju koniirnur |>eirru ineó orkirienr í sama lil oj> |>eir. Frú vinslri: Kulrín, Krislín, (inónin, Jónu, Runnveij*, Kaj>nliildur «)j iMiríóur. Ilopiirinn suniunkoniinn. Fru vinstri i efri riió: Bruj>i Jonsson, Friórik Frióriksson, Stel'ún Carlsson, l’úlnii I>. Vilbergs, Jón Kiríksson, Alberl Sigtryggsson, Asgeir Helguson. Freinri riió, frú vinslri: Kulrín Torfuriótlir, l'in íóiir Siguróurdóttir, (iiión'in Ingimursriótlir, Jóna l lelgurióllir, Kugn- liildur Sunriholt, Kristín Kúrurióttir og Kunnveig Ásbjiirnsdóttir. ganga að þeim og klappa þeim. Kokkur var með í för um borð í skútunni sem eld- aði ofan í hópinn og auðvit- að var synt í volgum sjónum. Hópurinn kom og fór á nokkuð mismunandi tíma. Sumir dvöldu lengur hjá Guðrúnu og aðrir notuðu tækifærið til að ferðast um í þessum fjarlæga heimshluta. Hópurinn ákvað að þegar þau væru öll saman komin vildu þau vakna á sama stað og ganga til náða á sama tíma á kvöldin þannig að enginn gisti á hóteli heldur bjó allur hópurinn, fjórtán manns, inni á heimili Ás- geirs og Guðrúnar. Áströl- unum þótti þetta einstakt og allir vildu fá að hitta að- komufólkið, jafnt ástralskir vinir sem og íslendingar bú- settir í nágrenninu. Mikil fyrirhöfn að fá innfædda dansara Guðrún sló því upp sextíu manna afmælisveislu til heiðurs gestum sínum í garðinum. Veðrið var yndis- legt og í garðinum þeirra Guðrúnar og Ásgeirs vaxa pálmatré og hitabeltisplönt- ur. Guðrún leigði borð og stóla og keypti kjöt til veisl- unnar en venja er 1 Ástralíu að gestir taki allir eitthvað með sér og leggi til boðsins. Guðrún stjórnaði því hverjir kæmu með salöt og annað meðlæti og hverjir eftirrétti. Hver og einn kem- ur jafnan með sitt vín og leggur á borð með sér en stundum er boðið upp á for- drykk. Nágrannakona Guð- rúnar var svo elskuleg að búa til fallegar barmskreyt- ingar úr orkideum sem vaxa í garðinum hennar. Hvert par fékk sinn lit. I veislunni var Guðrúnu afhent málverk frá sauma- klúbbnum í afmælisgjöf. Verkið er eftir Þuríði Sig- urðardóttur, myndlistar- nema og söngkonu, sem er meðlimur í saumaklúbbn- um, og sýnir Snæfellsjökul að nóttu til. Gjöfin minnir ekki bara á Island heldur er hún máluð á heimaslóðum Ásgeirs sem er fæddur og uppalinn að Gröf á Snæfells- nesi. Guðrún hafði mikið velt því fyrir sér hvað hún gæti gefið vinkonum sínum í afmælisgjöf og féll frá því að kaupa minjagripi eða ein- hverja hluti handa ferða- löngum sem þyrftu að bera þá svo langa leið heim. Hún réði danshóp innfæddra Ástralíusvertingja til að dansa fyrir hópinn í veisl- unni. Það tíðkast ekki að þetta stolta fólk sýni dansa sína og Guðrún varð að hafa mikið fyrir því að fá sérstakt leyfi höfðingja ættbálksins fyrir heimsókninni. í Ástral- íu eru yfir 390 ættbálkar inn- til að auðkenna hópinn heldur höfðu þær líka snúið textanum við lagið um hana Siggu Geira upp á hópinn og fluttu vísuna í veislunni. Þær útdeildu einnig meðal gesta söngbók með ýmsum lögum sem íslendingar syngja gjarnan þegar þeir koma saman og kápan var fæddra og talar hver þeirra sitt eigið tungumái. Þær stallsystur komu vel útbúnar til Ástralíu. Ekki var nóg með að þær hefðu látið prenta á boli og húfur skreytt brúðarmyndinni af Guðrúnu og Ásgeiri. Síðan lék hljómsveit fyrir dansi fram eftir nóttu og Þuríður Sigurðardóttir söng nokkur lög.. Vikan 57

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.