Vikan


Vikan - 07.06.1999, Síða 63

Vikan - 07.06.1999, Síða 63
... garðvinnunni sem er eins og þegnskylduvinna yfir sumartím- ann. Þótt þú hafir ekki græna fing- ur þá er um að gera að prófa sig áfram. Búir þú í tví- eða þríbýlis- húsi getur vel verið konan á fyrstu hæðinni sé mikil garöræktarkona og geti aðstoðaö þig. Þaö er mikið atriöi að byrja á að hreinsa garðinn vel áður en þú ferð út í að planta og hanna skrúðgarð. Starfsfólk gróðrastöðvanna er hjálplegt viö val á blómum og því þarftu ekkert að óttast ef þig virkilega langar aö gera garðinn þinn fínan. Fyrir hina sem fá grænar bólur við tilhugsun- ina um garðvinnuna mælum viö með blokkaríbúð! ... kaffibolla á kaffi PUCCINI. Stærð kaffi- húsa segir ekkert til um gæði þeirra. Kaffi PUCCINI sannar ræki- lega þá kenningu. Um er að ræða af- skaplega lítið kaffihús og verslun þar sem boðið er upp einstak- lega gott kaffi. „Kaffi ergull alþýðunnar" er ritað á kaffiseðlinn og þar má finna mikið af nýjum kaffitegundum sem hinn almenni kaffineytandi hefur aldrei heyrt um fyrr. Við mæl- um sérstaklega með Pecan Praline sem er blandað með ristuðum val- hnetum frá Georgíufylki og vanillu. Um er að ræða vinsælan drykk sem kemur frá suðurríkjum Bandaríkj- anna og nýtur nú mikilla vinsælda um öll Bandaríkin. Það koma nú líka oft góðir hlutir frá Amer- ikunm satt? ... góöu lesefni þegar þú ferð í sumarbústaðinn. Væri ekki upp lagt aö kippa meö ólesnu bók inni sem tengdó gaf þér í jóla gjöf? Sé staðan hins vegar þannig að búið sé að lesa all- ar bækur heimilisins má alltaf finna góö tímarit. Að i sjálfsögðu mælum við fyrst og fremst með Vikunni sem kemur nú út vikulega. Hvað finnst þér skemmti- legast að gera? ~ ; hef óskaplega gaman af því að syngja og raunar dansa líka. Ég hef líka gaman af því að dreypa á góðu rauðvíni í góðra vina hópi. Hvernig tónlist er í mestum metum hjá þér? Ég hlusta á alls konar tónlist og er hrifin af góðu rokki, jassi og blús. Einnig kann ég vel að meta klass- Amtsbókasafnið á Akureyri 03 591 152 Þórunn Sveinbjarnar- dóttir alþingismaður er kona Vikunnar að þessu sinni. Hún er stjórn- málafræðingur að mennt og var nýlega kjörin á þing. Hún er aðeins 33 ára og því yngsti alþingismaður okkar íslendinga. Hún lítur björt- um augum á starfið sem er fram undan og við óskum henni alls hins besta. íska tónlist. Hverjir eru helstu gallar þínir? _ Óþolinmæði. Áttu uppáhaldsrithöfund eða -bók? Ekki beint en þessa stund- ina er ég að lesa Norðurljós eftir Einar Kárason og finnst hún mjög góð. Annars les ég flest allt sem ég kemst yfir. Hver er eftirlætismatur- inn þinn? Ég er mikið fyrir bæði kínverska og indverska mat- argerð. Hvernig ætlar þú að eyða sumrinu? Ég mun verja tíma í að undirbúa þing komandi vetrar, lesa mér lil og koma mér fyrir í nýju starfi. Ég hef líka hugsað mér að fara í góða gönguferð um Aust- firðina og jafnvel í frí til út- landa.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.