Vikan


Vikan - 07.09.1999, Qupperneq 36

Vikan - 07.09.1999, Qupperneq 36
Brauðsnitta með tómötum og ansjósum 4 sneiðar gróft brauð, eða ristað, fínt brauð 1 hvítlauksrif pressað 1 lítil dós ansjósur 4 tómatsneiðar 1 laukur 4 eggjarauður, hráar Aðferð: Stingið brauðið út í hringlaga sneiðar. Merjið ansjósurn- ar og bætið pressaða hvítlauksrifinu út í og hrærið. Smyrjið þessu ofan á hringlaga brauðsneiðarnar. Setjið tómatsneið þar ofan á og 1 hráan laukhring. Eggjarauðan er annað- hvort sett innan í laukhringinn eða til hliðar við brauðið. Þá má fylla innan í laukhringinn með söxuðum graslauk (sjá mynd). Þetta má nota sem forrétt eða bara hvenær sem er með góðu vínglasi. Fylltir tómatar 4 þroskaðir tómatar Fylling: 4 sneiðar skinka, söxuð 150 g camembert ostur eða hvítur kastali 1 eggjarauða 1 tsk. ferskt rósmarín saxað 1 tsk. ferskt tímían saxað 1 tsk. fersk basilíkum saxað salt og pipar Aðferð: Skerið lokið ofan af tómötunum og skaf- ið þeim innan úr með skeið. Setjið frækjarnana, ásamt safanum, í pott. Merjið ostinn með gaffli og bætið honum út í ásamt saxaðri skinkunni. Látið suðuna koma upp og hrærið vel í á meðan. Bætið eggjarauðunni og söxuðum kryddjurtunum saman við. Bragðbætið með salti og pipar. Setjið fyllinguna í tómatana og setjið þá síðan í eldfast mót. Pennslið tómatana aðeins með olíu og bakið í 10 -15 mínútur við 200°C. Þennan rétt má nota sem forrétt t.d. með ristuðu brauði, eða sem meðlæti með góðri kjöt- eða fiskmáltíð og má þá sleppa skinkunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.