Vikan


Vikan - 07.09.1999, Qupperneq 38

Vikan - 07.09.1999, Qupperneq 38
Guðmundur Daníelsson rafvirki á sín- ar góðu stundir í eld- húsinu. Hann er ekki mikið fyrir að elda hefðbundinn mat en þegar þörf er á kræs- ingum getur hann töfrað fram gómsæta rétti. Hann laumaði til okkar uppskrift að heitum ábætisrétti sem er mjög vinsæll hjá fjölskyld- unni. Að launum fær hann stór- an konfeklkassa frá Nóa- Síríus. «bS NÓI SÍRÍUS Rétturinn er fyrir fjóra. Heitur peruréttur 1 heildós niðursoðnar perur 6 eggjahvítur 6 msk. flórsykur 100-120 g suðusúkkulaði Niðursoðnu perurnar eru skornar niður í bita. Það er ágætt að miða við skera hvern peruhelming niður í átta bita. Þeim er síðan rað- að í eldfast mót. Velja þarf mót sem perubitarnir kom- ast í með góðu móti en það má þó alls ekki vera of stórt Fyrir þá sem vilja prófa eitt hvað nýtt þá geta niður- soðnar apríkósur og blandaðir ávextir líka komið til greina en perurnar eru langvinsælastar á heimili Guðmundar. Eggjahvíturnar eru stíf- þeyttar og flórsykrinum bætt út í smátt og smátt. Dreifið eggjahvítumassan- um varlega yfir perurnar með sleif. Hann á alveg að þekja perurnar. Stillið bak- arofninn á 110°C Mótið er sett í heitan ofn og rétturinn bakaður í u.þ.b. 30 mínútur, fer svolítið eftir tegund bakarofnsins. Rétt- urinn er tilbúinn þegar eggjahvítumassinn er orðinn fallega gulbrúnn. Þegar rétturinn er u.þ.b. að verða tilbúinn þarf að huga að súkkulaðinu. Suðusúkkulaði er brætt yfir vatnsbaði og því smurt yfir eggjahvítumassann þeg- ar mótið er tekið úr ofnin- um. Hægt er að setja pipar- myntu- eða appel- sínusúkkulaði í bland við suðusúkkulaðið til að breyta aðeins til. Ágætt er að miða við helming magnsins, t.d. nota 50-60 grömm af annarri súkkulaðitegund. Rétturinn er borinn fram heitur með ís eða þeyttum rjóma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.