Vikan


Vikan - 28.09.1999, Qupperneq 8

Vikan - 28.09.1999, Qupperneq 8
sér og gat heldur ekki farið til baka. Ég varð ansi smeyk en vissi að ég gat ekki staðið þarna í fjallinu til eilífðar. Það voru um þrír metrar hreinlega ófærir fram undan en einhvern veginn hljóp ég yfir þá. Ég tel að það hafi einhver góð- ur verndarengill haldið í mig þá. Þrátt fyrir þessa hættu þá fannst mér mjög gaman á fjöllum. Ég hef minnkað talsvert að fara á fjöll í seinni tíð og einbeiti mér frekar að fallhlífarstökkinu og vinnunni." Það er sem sagt mikil ævintýraþrá í þér? "Fólk segir við mig að ég sé ævintýramanneskja. Það getur vel verið að ég sé það. Ég spái ekkert í annað líferni en þetta. Ég skil reyndar ekki að það skuli vera til fólk sem myndi ekki vilja hoppa út úr flugvél," segir Sólveig og brosir. gerst. Þegar við erum búin átta okkur á því verðum að spyrja okkur hvað hægt sé að gera til að draga úr áhættu eða draga úr alvar- legum afleiðingum ef slys eða hamfarir verða. Við leggjum áherslu á almenn- ingsfræðslu þannig að fólk verði meðvitað um hvernig eigi að bregðast við ef eitt- hvað alvarlegt gerist. Við erum sem dæmi búin að endurskrifa og fjölga síðum í símaskránni. Við vitum að við munum aidrei getað dregið alveg úr hættu á slysum eða náttúruhamför- um og því verðum við ao ' * búa okkur undir aðmælá || þessum áföllum. Þannig þarf að skipuleggja og æfa hvernig eigi að bregðast við. Við búum okkur til skipulag sem verður unnið eftir ef eitthvað alvarlegt ber að höndum. Þetta er kallað neyðarskipulag. Samfélagið í sameiningu þarf að geta brugðist við með skipulögð- um hætti, t.d. yfirvöld, lög- regla, slökkvilið, björgunar- sveitir, sjúkrahús, vísinda- menn og verkfræðingar og fleiri aðilar sem eru til- greindir í neyðarskipulag- inu. Ábyrgð á stjórnun að- gerða á vettvangi er hjá lög- reglustjórum landsins en Al- mannavarnir ríkisins að- stoða þá eins og þarf. Stofnunin stýrir allri utanac komandi aðstoð við áfalla- ræmingarstöð í kjallaranum á lögreglustöðinni á Hverfis- götu. Það er mjög mikilvægt að endurskoða reglulega stöðuna og sjá hvað megi læra af síðustu æfingum og raunverulegum atburðum. Það er samt alveg Ijóst að það þarf að efla almanna- varnir í landinu," segir Sól- veig ábyrgðarfull á svip. * * ’ arstökki en var * * * * tvisvar mjög hætt komin * * ’ þegar hún var áfjöllum. "Ég stundaði fjallaklifur | ásamt öðrum Esjunni ásamt IbBp'* félögum mín- Sp:: dagsins lenti Wwfí -ím' það í mínum verkahring að saman við brún fossins, halda áfram --__________ upp hlíðina og niður hinum megin. Félagi minn seig niður línuna áður en ég tók hana saman og ætlaði stystu leið niður að bíl. Það var svo mikill ís í jarðveginum og mjög bratt að mér skrikaði fótur. Ég rann niður og stefndi fram af brúninni. Skyndilega stoppaði ég á eina steinin- um sem var þarna. Annars hefði ég hrapað niður og þá hefði ekki þurft að spyrja að ieikslokum. Nokkru síðar var ég á göngu í Kalda- klofsfjöllum við Torfajökul ásamt einum félaga mínum. Við gengum eftir hrygg sem var mjög brattur. Ég fór öðr- um megin og félagi minn hinum megin. Allt í einu var ég komin í sjálfheldu. Það var alveg sama í hvaða steina ég tók því þeir losn- uðu allir. Það var svo bratt og langt niður að ég hefði ekki lifað »Egr af fallið. Ég gat af kl ekki farið áfram Stop þar sem jarðvegur- sem inn var svo laus í . . að gera. I þriðja lagi er hægt að stökkva með tveimur kennurum úr fullri hæð, 11 til 12 þúsund fet- um. Þá er fallið í frjálsu falli niður í þrjú þúsund fet og þá er fallhlífin opnuð." Sólveig er sjálf komin með 600 fallhlífarstökk sem hún segir að sé alveg við- unandi árangur. "Úti eru til fallhlífarstökkvarar sem eru komnir með 15 þúsund stökk en þá eru þeir á fullu í þessu nánast alla daga." Hvernig eru aðstæður til fallhlífarstökks hérna miðað við erlendis? "Það eru miklu betri að- stæður víðast hvar erlendis, t.d. í Bandaríkjunum. Hér vantar stærri flugvélar í þetta og eins er veðurfarið alltaf erfitt hérna því það þarf að vera gott veður þeg- ar stokkið er úr fallhlíf." Sólveig hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Al- mannavarna ríkisins í þrjú og hálft ár. Það segir sig sjálft að það er mikil ábyrgðarstaða að sjá um rekstur stofnunar sem hefur með öryggi allra lands- manna að gera. "Starf Almannavarna rík- isins felst í því að fylgjast með og meta ýmsar hættur sem steðja að hér á landi, m.a. vegna náttúruhamfara, flugslysa, eða jafnvel stríðs. Við þurfum að vera sífellt á varðbergi og reyna að gera okkur grein fyrir hvað gæti Sólveig segist aldrei hafa lent í neinni hættu i fallhlíf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.