Vikan


Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 34
Hráefni: Ahöld: 400 g beinlaus skötuselur 100 grækjur 100 ghörpuskel 100 g skelflettur humar 30 g smjör 1 dl hvítvín 2 dl rjómi 1 tsk. aromat 100 g rifinn ostur Hveiti Maizena sósujafnari salt og pipar eldfastform stór panna pískur rifjárn skurðarbretti góður hnífur mál fyrir hveiti skál fyrir soðinn skelfisk Aðferð: Undirbúið máltíðina á eft- irfarandi hátt: Skerið skötuselinn í u.þ.b. 100 g sneiðar. Einnig er hægt að nota annan fisk í staðinn fyrir skötuselinn, svo sem steinbít eða heilagfiski. Osturinn er rifinn. Allt hráefnið og áhöldin eiga að vera í seilingarfjarlægð. 3. Pannan er sett á eldavél- arhelluna á miðlungshita. Smjörið er brætt og þegar kraumar örlítið í því er skötuselurinn, sem velt hefur verið upp úr hveiti, settur á pönnuna og kryddaður með salti og pipar. Fiskurinn er steikt- ur í um 1 1/2 til 2 mínútur á hvorri hlið og síðan sett- ur í eldfast form. Pannan er þrifin og hörpu- skelin og humarinn eru soð- inn í hvítvíninu í 1 til 2 mín- útur, skelfiskurinn er færður upp úr pönnuni og settur í skál. 5. Rjómanum er helt saman við hvítvínið á pönnunni, bragð- bætt með aromati eftir smekk og soðið niður í um 2 mínútur og að endingu þykkt með maizena sósujafnara, þannig að sósan verði þykk. Þá er rækjunum, hörpuskel- inni og humarnum bætt út í sósuna, því næst hellt yfir skötuselinn í eldfasta form- inu og rifna ostinum stráð yfir. 6. Sett inn í 200 gráða heitan ofn með yfirhita, haft í miðj- um ofni þangað til osturinn er orðinn ljósbrúnn eða í um 2-4 mínútur. 7. Hugmynd að meðlæti: Hvít- lauksbrauð og Jöklasalat með tómötum og avókadó. 8. Hægt er að sleppa skötuseln- um og auka þyngd humars, rækju og hörpuskeljar í stað- inn. Það sem ávinnst við þá breytingu er önnur samsetn- ing bragðs, sem sumum finnst betra og öðrum finnst ekki breyta neinu. 34 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.