Vikan


Vikan - 28.09.1999, Side 36

Vikan - 28.09.1999, Side 36
stundu verður allt meðlæti að vera til- búið. Ef eldun á steik á að ljúka í ofni er gott að hafa hann tilbúinn við 200- 220 gráðu hita. Ekki setja steik í ofn eða á pönnu fyrr en sósan er tilbúin. Nú er einiberjum, koníaki og hvítvíni hellt út á pönnuna og safinn úr kjötinu sem er innbrenndur í pönnu er leystur upp með því að sjóða vökvann niður, því næst er rjómanum bætt út í. Nú er hægt að velja um tvær leiðir: annað- hvort að sjóða rjómann niður þar til hæfileg þykkt er orðin á sósunni eða fyrir 4 Hráefni: ______________________ 200 g nautalund á mann 10-15 stk. einiber 2 tsk. kjötkraftur 3-4 dl rjómi 1/2 dl koníak (má sleppa) 1 dl hvítvín (má sleppa) sósujafnari sjávarsalt og pipar. Aðferð: Skerið nautalundir í 200 g stykki, ijarlægið fitu og sinar ef til staðar. Skerið þvert á kjötvöðva. Síðan er lamið létt á lundirnar þannig að annað skurðar sárið snúi upp og hitt niður. Þegar kjötið hefur verið lamið í hæfi- lega stærð, eftir smekk hvers og eins er hægt að snögg steikja það á pönnu við mikinn hita upp úr hvítlauksolíu eða annarri feiti. Gott er að steikja kjötið í um mínútu á hvorri hlið til að loka kjötinu, lækka hitann og Ijúka steik- ingu. Þá er steikin færð á hliðardisk eða í ofnskúffu á meðan sósan er löguð í pönnu. Hafa verður í huga að á þeirri Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.