Vikan


Vikan - 28.09.1999, Qupperneq 55

Vikan - 28.09.1999, Qupperneq 55
s^' ■ # Lesandi segirfrá að treysta fólki en áður eftir þessa reynslu og var ákveðin í að reyna að vanda betur val mitt á vinum. Þá kom þetta upp að við þurftum að flytja og mér hefur ekki gengið vel að aðlagast aðstæðum á nýja staðnum. Ég á fáa en góða vini þar sem ég bjó áður en hefur ekki tekist að kynnast neinum nýjum eftir að ég flutti. Það stafar að hluta til af því að ég er hætt að treysta fólki og hleypi því ekki nálægt mér. Ég sakna gömlu vinanna því hræðilega mikið. Þetta eru allt æskuvinir mínir sem ég hef átt að frá því ég var pínulítil. í sumar fór ég í heimsókn heim og skrapp á ball. Þar sá ég fyrrverandi kærasta minn með Ég reyndi eins ég mögulega gat að faila í kramið hjá þessu fólki en það var alveg sama hvað ég gerði hópurinn bjó enda- laust til illkvittnislegt slúður um mig. enn einni nýrri og allt í einu þyrmdi yfir mig. Mér fannst allt einhvern veginn svo ómögulegt og vonlaust og ég fann að ég vildi bara hverfa. Ég laumaðist burtu og skar mig á púls. Vinir mínir fundu mig og komu mér á sjúkrahús. Þar lá ég á geðdeild í viku en var síðan útskrifuð. Vinkona mín og fjölskylda hennar reyndust mér alveg sérstaklega vel í þessum erfiðleikum. Þau heimsóttu mig á hverjum degi, tóku á móti mér heima hjá sér og studdu mig með ráðum og dáð. Ég gleymi aldrei hversu yndislega góð þau voru við mig og ég er þeim svo þakklát fyrir það. Mér bauðst hins vegar ekki frekari aðstoð eft- ir að ég útskrifaðist af geðdeildinni og ég finn að ég er engan veginn búin að jafna mig. Ég þyrfti ábyggilega að ganga til geðlæknis eða sálfræð- ings en hef ekki efni á því. Ég hef ekki efni á að fá hjálp. Ég skammast mín hræðilega fyrir að hafa reynt að drepa mig og finnst það nú mikil eigingirni að hafa gert það. Ég hugsaði bara ekkert um hvernig öðrum yrði við, ég vildi bara losna frá þessu öllu. Ég er líka alltaf hrædd um að þetta gerist aftur. Að ég reyni aftur að svipta mig lífi. Mér finnst ég ekki tilbúin til að takast á við lífið. Mér finnst ég enn vera bara barn og ég er hrædd. Ég vildi gjarnan geta byrjað nýtt líf á nýjum stað en finn að óöryggið innra með mér er of mikið til að það takist. Þess vegna þarf ég svo mjög á að halda góðum aðstæðum og fólki sem ég þekki náið og vel. Það gæti hjálpað mér til að finnast ég vera örugg. Ég ætla samt að reyna að ná tökum á lífi mínu og halda áfram að berjast. Lesandi segir Steingerði Steinarsdóttur sögu sína Vilt þú deila sögu þinni meö okkur? Er eitthvaö sem hefur haft mikil áhrif á þig, jafnvel breytt lífi þínu? Þér er velkomið að skrifa eöa hringja til okkar. Viö gætum fyllstu nafnleyndar. I leimilisfnn^iO er: Yiknn „Líl'srevn.slus:ij»a“, Seljavej>iir 101 Keykjavík, Nelfanj*: vikan@frmli.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.