Vikan


Vikan - 28.09.1999, Qupperneq 58

Vikan - 28.09.1999, Qupperneq 58
 Engu var líkara en hún byggist viö að ómálga, ógangfært barnið stæði upp úr stólnum og hyrfi á braut til að þóknast henni. Ung hjón urðu sömuleiðis fyrir því oftar en einu sinni þegar þau voru nýflutt í sambýlis- hús að íbúinn á neðri hæð- inni barði í loftið hjá sér (þeirra gólf) í hvert sinn sem rúmlega tveggja ára dóttir þeirra grét á kvöldin eða næturnar. „Ég veit ekki lil hvers hann ætlaðist," segir móðirin pirruð. „Kannski að ég setti kodda yfir höfðuðið á barninu og kæfði það." Af hverju mega börnin ekki láta til sín heyra? Af hverju er ekki rúm fyrir þau hvar sem er i samfélaginu? íslendingar eiga líka ann- að met, nefnilega Evrópu- met í nábúakryt. A síðast- liðnu ári komu 90 mál fyrir kærunefnd fjöleignahúsa- mála og nokkur fyrir dóm- stóla. Flest málin tengjast eignarhaldi, þ.e. hver eigi ákveðna geymslu, bílastæði eða eitthvað annað en önnur eru til komin í sambandi við Hugsanir þeirra í garð hinna eru helst á þeim nótum að fíflið hefði átt að velja rétta akrein í upphafi ef það var nauðsynlegt til að komast leiðar sinnar. Þeir sem kjósa að nota ekki stefnuljósin telja að asnanum fyrir aftan þá komi hreinlega ekkert við hvenær þeir ætli að beygja, svo það sé alveg óþarft að gefa stefnuljós og ef næsti bflstjóri vilji komast inn á aðalbraut af aðrein ætti hann einfaldlega að fara fyrr af stað á morgnana. Sam- borgari sem gerir mistök í fljótfærni nýtur lítils skiln- ings. Og það er víðar en í um- ferðinni sem skortur á um- burðarlyndi gagnvart náung- anum kemur berlega í ljós. Ung kona mætti eitt sinn með lítið barn á fund með sér og blessað barnið lét í sér heyra. Það hjalaði og lék sér að fingrum sínum, satt og ánægt í barnastól. Eldri konu sem þarna sat fannst ónæði af barninu og hreytti út úr sér: „Af hverju fer ekki blessað barnið heirn til sín." m 'M 'éb Ný leikgerð af verki Halldórs Laxness Sjálfstæðu fólki hef- ur verið sýnd við miklar vinsældir í Þjóðleikhúsinu und- anfarin tvö leikár. Bjartur í Sumarhúsum hefur jafnan verið talinn persónugervingur is- lensku þjóðarinnar, þrárri en sauðkindin, einsýnn og umfram allt ákveðinn í að vera ekki neinum háður. Bjartur er tilbúinn að taka á sig hvaða afar- kosti sem bjóðast til að láta draum sinn um sjálf- Bstæði rætast og hann ætlast til að allt hans fólk geri það sama. Hann hefur enga þolinmæði gagnvart veikleikum annarra. Sé Bjartur, vinur okkar, hin sanna þjóðar- sál okkar íslendinga þá verður að telja að í þeirri sál búi ekki mikið um- burðarlyndi. ið íslendingar eig- um Norðurlandamet ' í umferðarslysum. ’ Starfsmenn Umferðar- Tráðs hafa árum saman rreynt að lesa sanrlöndum sínum pistilinn og benda á að tillitssemi svo ekki sé minnst á að fara í einu og öllu eftir umferðarreglum, sé það sem skili okkur öllum heilum heim. Þrátt fyrir þennan látlausa áróður not- ar stór hluti ökumanna aldrei stefnuljós, gefur öðr- um ekki færi á að aka inn á aðalbraut af aðrein og gefur öðrum sjaldan tækifæri til að flytja sig milli akreina fyrir framan þá. Ein algengasta orsök árekstra í borginni er svo að ekið er yfir á rauðu Ijósi. Hvers vegna reynist það Frónbúum svo erfitt að laga sig að þessum einföldu regl- um? Jú, það er fyrst og fremst vegna þess hversu erfitt þeir, eins og Bjartur, eiga með að umbera aðra. Þeir hugsa eingöngu um að gæta réttar síns og sjá til þess að aldrei sé á þeim brolið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.