Vikan - 23.11.1999, Page 10
Texti: Fríða Björnsdóttir
Ljósmyndir: Bragi Þór Jósefsson og fl.
Við finnum myndlistar-
konuna Möddu í Steinin-
um í Neskaupstað.
Steinninn hennar Möddu
á ekkert skylt við hús i
Reykjavík sem gengur
undir sama nafni. Madda
tók sér bólfestu í Steini af
fúsum og frjálsum vilja,
ólíkt því sem gerist með
þá sem sitja í Steininum i
Reykjavík. Já, og það sem
meira er hún er hæst
ánægð með Steininn sinn
því í honum hefur hún
eignast frábæra vinnu-
stofu og hér getur hún
meira að segja haldið
myndlistarsýningar, þegar
sá gállinn er á henni.
Var
lani
Fekk inni i Steininum
Listakonan er komin úr Reykjavík austur í
Neskaupstað vegna þess að maður hennar, Einar
Sveinn Arnason, fékk skólastjórastöðu við
Grunnskólann í Neskaupstað fyrir tveimur árum.
„Ég var í fullu starfi sem deildarstjóri myndlistar-
deildar Pennans í Hallarmúla en samþykkti þó að
fara austur, ekki síst vegna þess að þar bauðst
mér ágætis aðstaða til þess að sinna listinni en
siíka aðstöðu hafði ég ekki haft lengi í Reykja-
vík." Madda fékk inni í Steininum sem er sögu-
frægt hús. Það var í byrjun íbúðarhús en síðan
var þar fyrirtækjarekstur og Síldarvinnslan var
þar með skrifstofur þar til fyrir
tíu árum. Síðan hefur hús-
ið staðið autt. í Steinin-
Jl um hefui' Madda rúm-
. .. giiða \
Tik sem Inin getur
» V ekki
\ aó-
uibúinn
igsmalari
Madda heitir fullu
nafni Margrét
Þorvarðardótt- Mk
ir. Hún segist
aldrei hafa verið kölluð gU
annað en Madda og JB
myndirnar og verkin sín Jf,1- JJdS
merkir hún með A ;n'1
Möddu-nafninu. M'JW' ■jrf
Hún stundaði ÆfdM
nám í Myndlista- fc'ffþn
og handíðaskól-
anum á árunum Jfl
1979 til 1984 en V#' ' í
þá útskrifaðist BB
hún. Madda var |
eitt ár í grafík- f ) /
deild skólans og ! )
síðan í textíl- 1 Wm W
deild. „Ég byrj-
aði strax eitthvað
að mála og þrykkja á efni eftir að ég
útskrifaðist. Það greip mig mest," segir
hún. En þessa stundina gerir hún ekk-
ert annað en mála myndir að eigin
sögn.
10 Vikan