Vikan


Vikan - 23.11.1999, Blaðsíða 10

Vikan - 23.11.1999, Blaðsíða 10
Texti: Fríða Björnsdóttir Ljósmyndir: Bragi Þór Jósefsson og fl. Við finnum myndlistar- konuna Möddu í Steinin- um í Neskaupstað. Steinninn hennar Möddu á ekkert skylt við hús i Reykjavík sem gengur undir sama nafni. Madda tók sér bólfestu í Steini af fúsum og frjálsum vilja, ólíkt því sem gerist með þá sem sitja í Steininum i Reykjavík. Já, og það sem meira er hún er hæst ánægð með Steininn sinn því í honum hefur hún eignast frábæra vinnu- stofu og hér getur hún meira að segja haldið myndlistarsýningar, þegar sá gállinn er á henni. Var lani Fekk inni i Steininum Listakonan er komin úr Reykjavík austur í Neskaupstað vegna þess að maður hennar, Einar Sveinn Arnason, fékk skólastjórastöðu við Grunnskólann í Neskaupstað fyrir tveimur árum. „Ég var í fullu starfi sem deildarstjóri myndlistar- deildar Pennans í Hallarmúla en samþykkti þó að fara austur, ekki síst vegna þess að þar bauðst mér ágætis aðstaða til þess að sinna listinni en siíka aðstöðu hafði ég ekki haft lengi í Reykja- vík." Madda fékk inni í Steininum sem er sögu- frægt hús. Það var í byrjun íbúðarhús en síðan var þar fyrirtækjarekstur og Síldarvinnslan var þar með skrifstofur þar til fyrir tíu árum. Síðan hefur hús- ið staðið autt. í Steinin- Jl um hefui' Madda rúm- . .. giiða \ Tik sem Inin getur » V ekki \ aó- uibúinn igsmalari Madda heitir fullu nafni Margrét Þorvarðardótt- Mk ir. Hún segist aldrei hafa verið kölluð gU annað en Madda og JB myndirnar og verkin sín Jf,1- JJdS merkir hún með A ;n'1 Möddu-nafninu. M'JW' ■jrf Hún stundaði ÆfdM nám í Myndlista- fc'ffþn og handíðaskól- anum á árunum Jfl 1979 til 1984 en V#' ' í þá útskrifaðist BB hún. Madda var | eitt ár í grafík- f ) / deild skólans og ! ) síðan í textíl- 1 Wm W deild. „Ég byrj- aði strax eitthvað að mála og þrykkja á efni eftir að ég útskrifaðist. Það greip mig mest," segir hún. En þessa stundina gerir hún ekk- ert annað en mála myndir að eigin sögn. 10 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.