Vikan


Vikan - 30.11.1999, Síða 22

Vikan - 30.11.1999, Síða 22
Texti: Jónína Leósdóttir ’að fer ekki á milli mála að jólin nálgast. Þess sér m.a. merki á Internetinu þar sem allt úir og grúir af jólaefni. Á Netinu er hægt að skrifast á við jólasveininn, senda vin- um og kunningjum jólakort, panta jólagjafir, hlusta á jólalög, fræðast um jólasiði, læra að segja „gleðileg jól" á sjötíu tungumálum og margt, margt fleira. Þeir sem hafa aögang að tölvu ættu ekki að vera í neinum vandræðum með að komast í jólaskap. Á Internetinu er að finna ótal heimasíð- ur með alls kyns efni sem tengist jól- unum. Á slóðinni er til dæmis ógrynni af fróðleik um gamla, góða grenitréð sem er svo ómissandi á jól- unum. Fæstir vita líklega að rætur trésins hafa verið notaðar til bjór- gerðar. Og fyrr á öldum var seyði af grenitjáarótum notað sem kvefmeð- al! Breskur skóli hefur útbúið jóla- heimasíðu þar sem m.a. er hægt að heiminum séu tveir milljarðar barna undir 18 ára aldri og jóla- sveinnin þurfi að dreifa pökkum til 822 krakka á sekúndu ef hann ætli að sinna öllum þessum fjölda (Mörg þessara barna búa þó í þjóðfélögum þar sem ekki eru haldin jól.) Slóðin er: http:/www. wickham.newbury. sch. uk/xmas/xmas.html I desember sýna sjónvarpsstöðv- ar gjarnan kvikmyndir þar sem jólin koma við sögu. Margir leigja sér líka slíkar myndir á aðventunni. Þá er gott að geta lesið umsagnir um klassískar jólamyndir á Netinu: nnp://www.merry-cnnstmas. com /movie.htm Þú þarft ekki að fara út úr húsi til að kaupa jólagjafirnar í ár. Á heima- síðu fyrirtækisins Christmas Direct er hægt að panta bæði gjafir, matföng og jólaskreytingar. Slóðin er Kona að nafni Gail hefur safnað saman miklu magni upplýsinga sem tengjast jólunum á heimasíðu sína kallar "The Ultimate Christmas Site". Á þessari jólaslóð erfjallað um jólamatinn, boðið upp á alls kyns jólaleiki og grín. Her- legheitin er að finna á http://mem- Þarna má m.a. lesa setninguna „Gleðileg jól og farsælt komandi ár" á um sjötíu tungumálum. Á króatísku lítur setningin svona út: „Sretan Bozic, Éestit Boiæ i sretna Nova godina." Það er svo annað mál hvernig þetta er borið fram! Grant nokkur Thomas býður einnig Hægt er að verja drjúgum tíma við að fræðast og skemmta sér í jóla- þorpinu hans Sveinka. Það er að finna á Netinu en ekki Norðurpóln- um. Þar er t.d. hægt að hlusta á jóla- lög, ættleiða jólaálfa (!), kanna hvað eiginkona jólasveinsins er að bauka í eldhúsinu og senda karlinum tölvu- póst. Þú kemst í heimabæ jóla- sveinsins með því að slá inn http://www.claus.com/village.html Upplýsingar um jólin í ýmsum löndum er að finna á • .« % i 22 Vikan sjá hversu margir dagar, klukkutímar, mínútur og sekúndur eru til jóla. (Bretar miða auðvitað ____J við jóladag.) Á síöunni er hægt Æf aðlesasértil um jólasiði, á&k leysa stærð- ^ fræðiþrautir, JfijVpoB/ senda Sveinka ■ t. V ^ tölvupóst og 1' ^ I ýmislegt fleira m-■■"•'•s J skemmtilegt. Þarna kemur V t.d. fram að í upp á fróðleik um jólin á síðu sem PlBiW •W og krakkar geta skrifast á við jólasveininn á - já, hann svarar víst tölvupósti, karlinn. Síð- ast en ekki síst er hægt að senda jólakortin á Netinu og sleppa þannig við biðröðina í pósthúsinu. Um ýmsa möguleika er að ræða, m.a. eftirfarandi: www. biuemountainarts. com www.north-pole. co. uk

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.