Vikan


Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 22

Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 22
Texti: Jónína Leósdóttir ’að fer ekki á milli mála að jólin nálgast. Þess sér m.a. merki á Internetinu þar sem allt úir og grúir af jólaefni. Á Netinu er hægt að skrifast á við jólasveininn, senda vin- um og kunningjum jólakort, panta jólagjafir, hlusta á jólalög, fræðast um jólasiði, læra að segja „gleðileg jól" á sjötíu tungumálum og margt, margt fleira. Þeir sem hafa aögang að tölvu ættu ekki að vera í neinum vandræðum með að komast í jólaskap. Á Internetinu er að finna ótal heimasíð- ur með alls kyns efni sem tengist jól- unum. Á slóðinni er til dæmis ógrynni af fróðleik um gamla, góða grenitréð sem er svo ómissandi á jól- unum. Fæstir vita líklega að rætur trésins hafa verið notaðar til bjór- gerðar. Og fyrr á öldum var seyði af grenitjáarótum notað sem kvefmeð- al! Breskur skóli hefur útbúið jóla- heimasíðu þar sem m.a. er hægt að heiminum séu tveir milljarðar barna undir 18 ára aldri og jóla- sveinnin þurfi að dreifa pökkum til 822 krakka á sekúndu ef hann ætli að sinna öllum þessum fjölda (Mörg þessara barna búa þó í þjóðfélögum þar sem ekki eru haldin jól.) Slóðin er: http:/www. wickham.newbury. sch. uk/xmas/xmas.html I desember sýna sjónvarpsstöðv- ar gjarnan kvikmyndir þar sem jólin koma við sögu. Margir leigja sér líka slíkar myndir á aðventunni. Þá er gott að geta lesið umsagnir um klassískar jólamyndir á Netinu: nnp://www.merry-cnnstmas. com /movie.htm Þú þarft ekki að fara út úr húsi til að kaupa jólagjafirnar í ár. Á heima- síðu fyrirtækisins Christmas Direct er hægt að panta bæði gjafir, matföng og jólaskreytingar. Slóðin er Kona að nafni Gail hefur safnað saman miklu magni upplýsinga sem tengjast jólunum á heimasíðu sína kallar "The Ultimate Christmas Site". Á þessari jólaslóð erfjallað um jólamatinn, boðið upp á alls kyns jólaleiki og grín. Her- legheitin er að finna á http://mem- Þarna má m.a. lesa setninguna „Gleðileg jól og farsælt komandi ár" á um sjötíu tungumálum. Á króatísku lítur setningin svona út: „Sretan Bozic, Éestit Boiæ i sretna Nova godina." Það er svo annað mál hvernig þetta er borið fram! Grant nokkur Thomas býður einnig Hægt er að verja drjúgum tíma við að fræðast og skemmta sér í jóla- þorpinu hans Sveinka. Það er að finna á Netinu en ekki Norðurpóln- um. Þar er t.d. hægt að hlusta á jóla- lög, ættleiða jólaálfa (!), kanna hvað eiginkona jólasveinsins er að bauka í eldhúsinu og senda karlinum tölvu- póst. Þú kemst í heimabæ jóla- sveinsins með því að slá inn http://www.claus.com/village.html Upplýsingar um jólin í ýmsum löndum er að finna á • .« % i 22 Vikan sjá hversu margir dagar, klukkutímar, mínútur og sekúndur eru til jóla. (Bretar miða auðvitað ____J við jóladag.) Á síöunni er hægt Æf aðlesasértil um jólasiði, á&k leysa stærð- ^ fræðiþrautir, JfijVpoB/ senda Sveinka ■ t. V ^ tölvupóst og 1' ^ I ýmislegt fleira m-■■"•'•s J skemmtilegt. Þarna kemur V t.d. fram að í upp á fróðleik um jólin á síðu sem PlBiW •W og krakkar geta skrifast á við jólasveininn á - já, hann svarar víst tölvupósti, karlinn. Síð- ast en ekki síst er hægt að senda jólakortin á Netinu og sleppa þannig við biðröðina í pósthúsinu. Um ýmsa möguleika er að ræða, m.a. eftirfarandi: www. biuemountainarts. com www.north-pole. co. uk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.