Vikan


Vikan - 30.11.1999, Page 35

Vikan - 30.11.1999, Page 35
Afhýðið rauð- lauk og skerið hann í strimla. Skerið papriku í tvennt, hreinsið hana að inn- an og skerið í strimla. Setjið grænmetið í pott ásamt smátt söxuðum ananas, ediki, safa, vatni og tilheyrandi kryddi. Látið suðuna koma upp og sjóðið sam- an í 10 mínútur. Látið grænmetið kólna í leginum. MEÐ SÚR$ÆTU METI0G SINNEPSSOSU 1/2 kíló ýsuhakk 2 egg 1 laukur 1/2 púrrulaukur 2 hvítlauksrif 2 msk. dijon sinnep 1 tsk. picanta 1/2 tsk. hvítur pipar 1/2 tsk. tímían 100 g maizenamjöl 100 g rasp Setjið ýsuhakkið í skál. Saxið lauk, púrrulauk og hvítlauk smátt. Léttsteikið upp úr olíu við vægan hita þar til laukurinn er mjúkur, bætið saman við hakkið. Bætið sinnepi, eggjum og tilheyrandi kryddi og maizenamjöli saman við og hrær- ið þar til öllu er vel blandað sam- an. Mótið 4 borgara, veltið þeim upp úr raspi og steikið þá gull- brúna. Hrærið saman sýrðum rjórna, majónesi, sinnepi, eplasafa og til- heyrandi kryddi. Hrærið þar til sósan er kekkjalaus. Berið fiskborgarana fram í borgarabrauði með súrsætu grænmeti og sinnepssósu. 1 rauðlaukur 1 rauð paprika 1 grœn paprika 1/4 dós ananas 1 dl edik I dl eplasafi 1 dl vatn 1 grœnmetisteningur 1/2 tsk. hvíturpipar 100 g púðursykur 1 dós sýrður rjómi 2 msk. majónes 2 msk. dijon sinnep 1/2 dl eplasafi 1 tsk. picanta 1/4 tsk. hvítur pipar.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.