Vikan


Vikan - 30.11.1999, Síða 39

Vikan - 30.11.1999, Síða 39
Sendu Okkur skemmtilega sögu úr lífi þínu, hún má vera 1 vélrituð síða, í léttum dúr og á að fjalla um eitthvert minnisstætt atvik þar sem þú lentir í vanda. Við munum birta skemmtilegustu sögurnar og þeir sem fá sögur sínar birtar hljóta verðlaun sem eru ekki af verri endanum; Sheaffer Prelude sjálf- blekung. Sheafferpennar eru gæðagripir (eins og sjá má hér annars staðar á síð- unni!) og Prelude línan er sú vin- sælasta um þessar mundir. Prelude sjálfblekungurinn er einmitt rétti penninn fyrir nútímafólk, hann er hannaður sem sjálf- blekungur og hægt er að draga upp í hann blek úr blek- byttu, en einnig rná nota blek- fyllingu ef það hentar eigandan- um betur. A Preludepennanum er stáloddur, húðaður með 23 karata gulli og hann er sérstaklega hann- aður til að falla vel í hendi. Skrffaðu minninguna af neyðarieg asta atviki lífs þíns og sendu okkur hana. Við birtum sögurnar undir dul- nefni ef óskað er. Heimilisfang Vik- unnar er: Vikan, Seljavegi 2,121 Reykjavík. Hver veit nema þú eignist merktan Sheaffer penna! Pessari braðtyndnu sögu fylgdi mynd eftir höfundinn. Myndin segir meira en þús- und orð um það neyðarlega atvik sem hún lenti í á fjórða búskaparárinu sínu. Höfundurinn, Halla, fær sendan glæsileg- an merktan Sheaffer penna frá Andvara. Neyðanlegasta flýgur út! Auglýsingin þín fær byr undir báða vængi í VIKUNNI. Rúm 20% þjóðarinnar lásu eða flettu síðasta tölublaði Vikunnar og stærsti lesendahópurinn voru konur á aldrinum 20-49 ára. Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup í apríl '99. Hafðu samband við auglýsingastjórana okkar. Ingunn B. Sigurjónsdóttir Sími: 515-5628 GSM: 699-6282 Netfang: vikanaugl@frodi.is Anna Þorsteinsdóttir Sími: 515-5637 GSM: 695-3838 Netfang: anna@frodi.is

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.