Vikan


Vikan - 30.11.1999, Qupperneq 39

Vikan - 30.11.1999, Qupperneq 39
Sendu Okkur skemmtilega sögu úr lífi þínu, hún má vera 1 vélrituð síða, í léttum dúr og á að fjalla um eitthvert minnisstætt atvik þar sem þú lentir í vanda. Við munum birta skemmtilegustu sögurnar og þeir sem fá sögur sínar birtar hljóta verðlaun sem eru ekki af verri endanum; Sheaffer Prelude sjálf- blekung. Sheafferpennar eru gæðagripir (eins og sjá má hér annars staðar á síð- unni!) og Prelude línan er sú vin- sælasta um þessar mundir. Prelude sjálfblekungurinn er einmitt rétti penninn fyrir nútímafólk, hann er hannaður sem sjálf- blekungur og hægt er að draga upp í hann blek úr blek- byttu, en einnig rná nota blek- fyllingu ef það hentar eigandan- um betur. A Preludepennanum er stáloddur, húðaður með 23 karata gulli og hann er sérstaklega hann- aður til að falla vel í hendi. Skrffaðu minninguna af neyðarieg asta atviki lífs þíns og sendu okkur hana. Við birtum sögurnar undir dul- nefni ef óskað er. Heimilisfang Vik- unnar er: Vikan, Seljavegi 2,121 Reykjavík. Hver veit nema þú eignist merktan Sheaffer penna! Pessari braðtyndnu sögu fylgdi mynd eftir höfundinn. Myndin segir meira en þús- und orð um það neyðarlega atvik sem hún lenti í á fjórða búskaparárinu sínu. Höfundurinn, Halla, fær sendan glæsileg- an merktan Sheaffer penna frá Andvara. Neyðanlegasta flýgur út! Auglýsingin þín fær byr undir báða vængi í VIKUNNI. Rúm 20% þjóðarinnar lásu eða flettu síðasta tölublaði Vikunnar og stærsti lesendahópurinn voru konur á aldrinum 20-49 ára. Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup í apríl '99. Hafðu samband við auglýsingastjórana okkar. Ingunn B. Sigurjónsdóttir Sími: 515-5628 GSM: 699-6282 Netfang: vikanaugl@frodi.is Anna Þorsteinsdóttir Sími: 515-5637 GSM: 695-3838 Netfang: anna@frodi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.