Vikan


Vikan - 30.11.1999, Síða 52

Vikan - 30.11.1999, Síða 52
Nýjasta æðið í líkamsræktinni er án efa tæ-bó. Þú ert ekki maður með mönnum nema að hafa próf- að slíkt. Það er ekki nauðsynlegt að kaupa sér rándýrt líkamsrækt- arkort til að upplifa sæluna. Þú Þú þarf ekki að vera fyrrum íþrótta- hetja eða verðlaunadansari til að finna þig í tæ-bó, allir geta verið með og haft gaman af. Einn lykillinn að vinsældum tæ-bó er einmitt sá að mati fræðing- anna að allir geta verið virkir í tæ-bó og fengið útrás. Hver iðkandi hugsar nokkra tæ-bó tíma í viku og kenna það í stórum sölum til að sem flestir komist í uppáhaldstímann sinn. I Sjónvarpsmarkaðnum eru seld kennslumyndbönd í tæ-bó. Starfsmenn hans hafa ekki farið varhluta af æðinu, myndböndin hverfa hreinlega úr hill- getur útuegað bér myndband með leiðbeiningum um huernig best sé að stunda tæ-bó á stofugólfinu heima hjá bér! Tæ-bó æðið breiðist út eins og eldur í sinu unt heims- byggðina. Eins og svo oft áður standa Bandaríkja- menn framarlega í flokki á !g þessu sviði og byrjuðu að kenna tæ-bó g, o síðastliðið haust. Höfundurinn að þess- jjj “ ari einstöku leikfimi er bandaríski ^ 'ö íþróttagarpurinn Billy Blanks sem hef- 1 ur unnið til óteljandi verðlauna og titla o,c í íþróttum. iö Sl Boxi, sjálfsvarnaríþróttum, dansi og ? * venjulegri þolfimi er blandað saman og x c útkoman er tæ-bó. Sérkennileg blanda, £ E ekki satt! 52 Vikan eingöngu um sig og sinn líkama og ger- ir eins og hann best getur. Þar sem greinin er glæný eru fáir sér- fræðingar til að kenna öllum þeim leið- beinendum sem vilja kenna tæ-bó. Til að koma á móts við óskir og þarfir þeirra sem stunda líkamsrækt brugðu íslenskar líkamsræktarstöðvar á það ráð að þjálfa kennara sína eftir mynd- böndum og fá fræðsluefni frá Banda- ríkjunum. Sem dæmi um hversu fram- arlega Islendingar eru í tæ-bó æðinu þá hefur það enn ekki borist til Svíþjóðar og er reyndar óþekkt í nokkrum öðr- um Evrópulöndum. Það barst í raun- inni til landsins um leið og það var fyrst kynnt í Bandaríkjunum. Allir auglýstir tæ-bó tímar í líkams- ræktarstöðvunum eru yfirfullir. Flestar íslensku heilsuræktarstöðvarnar eiga það sameiginlegt að bjóða upp á unum um leið og þau koma. Astæðurnar fyrir þessari sprengingu eru eflaust margar. Heilsuræktariðk- endur voru orðnir leiðir á þolfiminni sem hefur verið rauði þráðurinn í lík- amsrækt á undanförunum árum. Spinning-æðið, sem hófst fyrir rúmum tveimur árum, var í rénum og fólkið var einfaldlega farið að þrá eitthvað nýtt og ferskt. Box er „in" og því þykir tæ-bó vera mjög flott í boxtískunni. Það skal þó tekið fram að tæ-bó snýst alls ekki um að berja mann og annan, síður en svo. Fyrir þá sem vilja prófa tæ-bó er næsta skref að koma sér af stað. Leiðin er einföld, málið er að drífa sig á næstu líkamsræktarstöð eða verða sér út um myndband. Reglurnar eru einfaldar og því ekki eftir neinu að bíða. Góða skemmtun!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.