Vikan


Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 52

Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 52
Nýjasta æðið í líkamsræktinni er án efa tæ-bó. Þú ert ekki maður með mönnum nema að hafa próf- að slíkt. Það er ekki nauðsynlegt að kaupa sér rándýrt líkamsrækt- arkort til að upplifa sæluna. Þú Þú þarf ekki að vera fyrrum íþrótta- hetja eða verðlaunadansari til að finna þig í tæ-bó, allir geta verið með og haft gaman af. Einn lykillinn að vinsældum tæ-bó er einmitt sá að mati fræðing- anna að allir geta verið virkir í tæ-bó og fengið útrás. Hver iðkandi hugsar nokkra tæ-bó tíma í viku og kenna það í stórum sölum til að sem flestir komist í uppáhaldstímann sinn. I Sjónvarpsmarkaðnum eru seld kennslumyndbönd í tæ-bó. Starfsmenn hans hafa ekki farið varhluta af æðinu, myndböndin hverfa hreinlega úr hill- getur útuegað bér myndband með leiðbeiningum um huernig best sé að stunda tæ-bó á stofugólfinu heima hjá bér! Tæ-bó æðið breiðist út eins og eldur í sinu unt heims- byggðina. Eins og svo oft áður standa Bandaríkja- menn framarlega í flokki á !g þessu sviði og byrjuðu að kenna tæ-bó g, o síðastliðið haust. Höfundurinn að þess- jjj “ ari einstöku leikfimi er bandaríski ^ 'ö íþróttagarpurinn Billy Blanks sem hef- 1 ur unnið til óteljandi verðlauna og titla o,c í íþróttum. iö Sl Boxi, sjálfsvarnaríþróttum, dansi og ? * venjulegri þolfimi er blandað saman og x c útkoman er tæ-bó. Sérkennileg blanda, £ E ekki satt! 52 Vikan eingöngu um sig og sinn líkama og ger- ir eins og hann best getur. Þar sem greinin er glæný eru fáir sér- fræðingar til að kenna öllum þeim leið- beinendum sem vilja kenna tæ-bó. Til að koma á móts við óskir og þarfir þeirra sem stunda líkamsrækt brugðu íslenskar líkamsræktarstöðvar á það ráð að þjálfa kennara sína eftir mynd- böndum og fá fræðsluefni frá Banda- ríkjunum. Sem dæmi um hversu fram- arlega Islendingar eru í tæ-bó æðinu þá hefur það enn ekki borist til Svíþjóðar og er reyndar óþekkt í nokkrum öðr- um Evrópulöndum. Það barst í raun- inni til landsins um leið og það var fyrst kynnt í Bandaríkjunum. Allir auglýstir tæ-bó tímar í líkams- ræktarstöðvunum eru yfirfullir. Flestar íslensku heilsuræktarstöðvarnar eiga það sameiginlegt að bjóða upp á unum um leið og þau koma. Astæðurnar fyrir þessari sprengingu eru eflaust margar. Heilsuræktariðk- endur voru orðnir leiðir á þolfiminni sem hefur verið rauði þráðurinn í lík- amsrækt á undanförunum árum. Spinning-æðið, sem hófst fyrir rúmum tveimur árum, var í rénum og fólkið var einfaldlega farið að þrá eitthvað nýtt og ferskt. Box er „in" og því þykir tæ-bó vera mjög flott í boxtískunni. Það skal þó tekið fram að tæ-bó snýst alls ekki um að berja mann og annan, síður en svo. Fyrir þá sem vilja prófa tæ-bó er næsta skref að koma sér af stað. Leiðin er einföld, málið er að drífa sig á næstu líkamsræktarstöð eða verða sér út um myndband. Reglurnar eru einfaldar og því ekki eftir neinu að bíða. Góða skemmtun!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.