Vikan


Vikan - 15.02.2000, Blaðsíða 14

Vikan - 15.02.2000, Blaðsíða 14
Texti: Margrét V. Helgadóttir Kelurofur Þú barfnast karlmanns til að hugsa um big ef bú... ...hringirtil þíns heittelskaöa klukkan þrjú aö nóttu til og segir: Ég er tilbúin aö koma heim núnaástin mín. ...kemur svo þreytt heim úr vinnunni að þú ert ekki viðræðuhæf fyrr en hann er búinn að bjóða þér út að borða. ...fyllist stolti þegar hann kallar þig litlu prinsessuna sína á almannfæri. ...lætur hann sjá algjörlega um öll fjármál heimilisins. ...getur ekki farið með bílinn á dekkja- verkstæði til að láta setja snjódekkinn undir bílinn. ...þorir ekki að negla einn nagla í vegg á heimilinu án þess að fá ráð frá honum. ...getur ekki hugsað þér að slá blettinn vegna þess að þú gæt- ir fengið á þig grasgrænu og hávaðinn sem kemur frá sláttu- vélinni ærirþig. ...bíður eftir að hann komi heim ef þú þarft að vinna eitthvað við tölvuna. ...ferð á taugum við tilhugsunina um að hann þurfi að fara til út- landa í vinnuferð og skilja þig eftir heima, aleina. getur ekki tekið sjálfstæða ákvörðun um hvaða kjól þú ætlar að klæðast i veisl- unni í kvöld. Ertu ein af Heim konum sem þrífast á karlmannlegu öryggi eða getur þú bjargað bér siálfP Svaraðu eftirfarandi spurningum til að fá úr því skorið. Þú ert sjálfri þér nóg og gott betur en það ef þú... ...tekur leigubíl heim að lokinni veislu og leyfir þínum bara að halda áfram að sofa. ...ræðst á ísskáþinn með offorsi að loknum vinnudegi og býrð þér til samloku úr því sem þar má finna. ...bannar honum að kalla þig elskuna sína á almannafæri. ...ert með þinn eiginn bankareikning og fylgist sjálf með stöðu mála. ...getur farið með bílinn á verkstæði og sagt bifvélavirkjanum hvað ami að bílnum. ...hengir upp myndir og færir til húsgögn án hjálpar frá mannin- um þínum. ...gengur í þau störf sem þarf að sinna, bæði innandyra og utan. ...þrófar þig áfram á tölvunni þó að þú kunnir ekkert á hana. ...nýtur þess að vera ein heima á meðan hann er í burtu. Á með- an notar þú tímann til að heimsækja allar vinkonurnar sem þú hefur ekki hitt óralengi. ...velur þinn fatnað sjálf og lætur það engu máli skipta þótt hon- um finnst kjóllinn ekki vera nógu flottur. Það, að þér líði vel í honum, skipti mestu máii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.