Vikan


Vikan - 15.02.2000, Side 47

Vikan - 15.02.2000, Side 47
Samantekt og þýding: Jóhanna Harðardóttir Vinátta byggist aldrei á skynsemi, aðeins skilningi. Maður þarf að eiga vini bæði í himnaríki og helvíti. George Herbert (1593-1633) breskur rithöfundur Því ríkari sem vinir þínir eru, þeim mun dýrari reynast þeir þér. Elizabeth Marbury (1856-Í933) bandarískur leikstjóri Félagi elskar ein- hvern þátt persónu- leika þíns eða reynslu, vinur elskar þig allan, með kost- um og göllum. James Boswell skoskur lögmaður Þeir voru svo ham- ingjusamir að meira að segja eftir að þeir voru orðnir þreyttir öldungar héldu þeir áfram að leika sér saman eins og hvolp- ar. Gabriel Garcia Márquez (f. 1928) kólumbískur rithöfundur Þetta lag fann ég í hjarta vinar míns. Henry Wadsworth Longfellow (1803-1882) bandarískur tónsmiður Gifstu aldrei konu sem þú mundir ekki velja þér að vini væri hún karlmaður. Josepli Joubert (1754-1824) franskur heimspekingur Það er ástæðulaust að elska óvini sína. Notaðu manngæsk- una heldur til að vera betri við vini þína. Edgar Watson Howe (1855-1937) amerískur rithöfundur Flestir morðingjar eru gamlir vinir ein- hvers. Agatha Christie (1890-1976) breskur rithöfundur Þessir geta aldrei verið sannir vinir: Vonin, teningurinn, vændiskonan, ræn- inginn, gullsmiður- inn, apinn, læknirinn og sölumaðurinn. Indverskt spakmœli Kæra frú, alla ævina hef ég leitað að ein- hverjum sem hatar sósur jafn innilega og ég. Við skulum verða vinir að eilífu. Sydney Smith (1771-1845) enskur prestur Vinir mínir eru engir vinir. Coco Chanel (1883-1971) franskur fatahönnuður og tískufrömuður Vinátta er mun sorg- legri en ást, hún end- ist lengur. Oscar Wild (1854-1900) breskur rithöfundur Við drekkum sama teið, hún og ég. Ég geymi alltaf sérstak- an bolla í skápnum fyrir hana. Betty MacDonald amerískur rithöfndur

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.