Vikan


Vikan - 15.02.2000, Blaðsíða 47

Vikan - 15.02.2000, Blaðsíða 47
Samantekt og þýding: Jóhanna Harðardóttir Vinátta byggist aldrei á skynsemi, aðeins skilningi. Maður þarf að eiga vini bæði í himnaríki og helvíti. George Herbert (1593-1633) breskur rithöfundur Því ríkari sem vinir þínir eru, þeim mun dýrari reynast þeir þér. Elizabeth Marbury (1856-Í933) bandarískur leikstjóri Félagi elskar ein- hvern þátt persónu- leika þíns eða reynslu, vinur elskar þig allan, með kost- um og göllum. James Boswell skoskur lögmaður Þeir voru svo ham- ingjusamir að meira að segja eftir að þeir voru orðnir þreyttir öldungar héldu þeir áfram að leika sér saman eins og hvolp- ar. Gabriel Garcia Márquez (f. 1928) kólumbískur rithöfundur Þetta lag fann ég í hjarta vinar míns. Henry Wadsworth Longfellow (1803-1882) bandarískur tónsmiður Gifstu aldrei konu sem þú mundir ekki velja þér að vini væri hún karlmaður. Josepli Joubert (1754-1824) franskur heimspekingur Það er ástæðulaust að elska óvini sína. Notaðu manngæsk- una heldur til að vera betri við vini þína. Edgar Watson Howe (1855-1937) amerískur rithöfundur Flestir morðingjar eru gamlir vinir ein- hvers. Agatha Christie (1890-1976) breskur rithöfundur Þessir geta aldrei verið sannir vinir: Vonin, teningurinn, vændiskonan, ræn- inginn, gullsmiður- inn, apinn, læknirinn og sölumaðurinn. Indverskt spakmœli Kæra frú, alla ævina hef ég leitað að ein- hverjum sem hatar sósur jafn innilega og ég. Við skulum verða vinir að eilífu. Sydney Smith (1771-1845) enskur prestur Vinir mínir eru engir vinir. Coco Chanel (1883-1971) franskur fatahönnuður og tískufrömuður Vinátta er mun sorg- legri en ást, hún end- ist lengur. Oscar Wild (1854-1900) breskur rithöfundur Við drekkum sama teið, hún og ég. Ég geymi alltaf sérstak- an bolla í skápnum fyrir hana. Betty MacDonald amerískur rithöfndur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.