Vikan - 15.02.2000, Blaðsíða 52
Texti: Steingerður Steinarsdóttir
SJALFSTYRKING
KVENNA
Styrhtu sjálfa þíg
og breyttu lífi pmu
Sjálfstyrking kvenna eftir Louise
L. Hay er ein af þessum bókum
sem allar konur æltu að eiga og
lesa minnst einu sinni á ári. Hún
er snilldarvel þýdd af Guðrúnu
Bergmann og lckur á því hvern-
ig breyta má allri neikvæðri
reynslu íjákvætt afl til betra lífs.
Louise L. Hay er fyrirlesari og
leiðbeinandi í sjálfsrækt. Hún
hefur skrifað 1<S metsölubækur
og þeirra í meðal er bókin
Hjálpaðu sjálfum þér sem kom-
ið hefur út á íslensku og margir
þekkja. Einkunnarorðin sem
hún ritar á lokasíðuna eru þess
virði að hvetja allar konur til að
tileinka sér og gera að sínum, en
þau eru svohljóðandi: „Innra
með þér er vel gefin, sterk,
kraftmikil, hæfileikarík, sjálfsör-
ugg, lifandi, skýr og frábær
kona. Leyfðu henni að koma úl
og leika sér. Heimurinn bíður
hennar.“
Contradiction fyrir
Contradiction er nýr ilmur fyrir
karlmenn frá Calvin Klein. Nafnið
þýðir mótsögn og ekki er alveg
laust við að maður skilji af hverju
þegar maður andar honum að sér.
Ilmurinn er Ijúfur og seiðandi líkt
og þeir karlmenn sem sýna kven-
fólkinu mótsagnakennda hegðun
og verða því stöðugt meira spenn-
andi eftir því sem erfiðara er að
reikna þá út. Þekkir maður
nokkurn tíma nokkurn svo náið að
hægt sé að sjá öll hans viðbrögð
fyrir? Contradiction fullvissar okkur
um að mótsagnirnar eru það sem
gerir lífið og samskiptin spennandi.
Vikan