Vikan


Vikan - 15.02.2000, Blaðsíða 31

Vikan - 15.02.2000, Blaðsíða 31
Lanvin, Schiaparelli, Vionn- et og Chanel, í hendur á karlmönnum en sú þróun hófst árið 1947. Engin kona myndi af fúsum og frjálsum vilja innleiða að nýju maga- belti, stífa jakka og síð, þung pils. En tískan endurtekur sig í sífellu og þess vegna koma hér nokkur ráð til ykkar sem þetta lesið: 1) Ekki henda gömlum fötum. Þau koma alltaf aftur í tísku. 2) Við höfum misnotað orðin tíska og stíll svo illi- lega að nú veit nánast eng- inn muninn á þeim. Coco Chanel sagði: „Tíska fer úr tísku en stíll er eilífur. Fatn- aður frá Chanel fylgir um- fram allt ákveðnum stí!.“ 3) Armani gerði svipaða hluti fyrir fólk á seinni hluta aldarinnar og Chanel gerði á fyrri hluta hennar. Armani hefur gert konum það kleift að klæðast einkennisfötum og að standa við hlið karl- manna. 4) Ein frábærasta tísku- uppfinning 20. aldarinnar var svarti, ermalausi, hnésíði kokkteilkjóllinn, sá litli svarti. Hann fer vel við há- hælaða skó. Það er svo verk- efni fyrir hönnuði 21. aldar- innar að finna upp skó sem meiða ekki!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.