Vikan


Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 62

Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 62
TJie Best of JðnesT Þessi skemmtilega ,,lummó“ tónlist slær alltaf í gegn í partíum og skiptir þá engu hvaöa aldurshópur á í hlut. Tom Jones er löngu orðinn sígildur og lögin It’s Not Unusual, Green Grass of Home, What’s New Pussycat?, Help Yourself og Delilah vekja upp söngleðina hjá fólki. Tom Jones hefur fetað í fótspor Franks gamla Sinatra og trónir nú á toppnum sem konungur raularanna í LasVegas en það er óneitanlega eftirsóknarverður gæðastimpill hjartaknúsaranna með kynþokkafullu raddirnar. Jcvikrnyndinni „ . , me Rirnawav Bride. iaway di iuc . Það eru stórleikararnir Julia Roberts og Richard Gere sem sameina hér krafta sína á ný, ásamt leikstjóranum Garry Marshall. Það var einmitt þetta tríó sem sem gerði hina afar vin- sælu mynd Pretty Woman sem sló heldur betur í gegn árið 1990. Runaway Bride hefur verið ein vinsælasta kvikmyndin síðustu mánuði í heiminum, enda góð skemmtun. Myndin segirfrá blaðamanninum Ike Graham sem starfar í New York og á við margvísleg vandamál að stríða. Hann er m.a. undir eftirliti fyrrverandi eiginkonu sinnar og er haldin rithöf- undastíflu af verstu gerð. Þegar hann fréttir af konu sem hefur í þrígang flúið af hólmi þegar hún hefur verið við það að ganga upp að altarinu, ákveður hann að skrifa grein um hana. Greinin vekur mjög mikla athygli og hrindir af stað keðjuverkandi at- burðarás. ... grjónapokunum frá Höfða a Akranesi. Þeir eru fylltir með hrís- grjónum og sesamfræjum og eru öflugt vopn í baráttunni við vöðvabólgu og önnur eymsli. Pokanum má stinga í örbylgjuofn eða leggja hann á venjulegan ofn til þess að hita hann og síðan er hann lagður á þann stað líkamans sem þarfnast aðhlynn- ingar. Einnig má nota grjónapokann sem kaldan bakstur en þá er hann settur í frysti áður. Það er íslensk hugmyndasmíð að baki grjónapokanum og hann er að sjálfsögðu líka íslensk framleiðsla. Grjónapokinn hefur linað þrautir margra sem þjást af vöðvabólgu eða eru með eymsli af völdum óhappa. ... Valentínusar deginum 14. febrúar og er farinn að verða fastur punktur itilverunni hjá þeim sem eru í tilhugalífinu eða vilja bara hleypa smávegis rómantík í hjóna- bandið. Islendingar létu af óframfærni og feimni til margra ára og tóku þessum degi ástarinnar fegins hendi þar sem fólk tjáir nú opinskátt ást sína eða væntumþykju gagnvart maka eða vinum. Við hæfi þykir að fara út að borða, gefa ástinni sinni blómvönd eða eitthvað sérlega rómantískt, eins og silkináttföt eða spennandi undirfatnað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.