Vikan


Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 10

Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 10
Texti: Róbert Róbertsson Mynd: Gunnar Gunnarssoi Börn eyða sífellt meiri tínia fyrir framan una og þá aðallega í tölvuleikjum. Börn eyða sífellt meiri tíma fyrir framan tölvuna Leikir barna hafa um margt breyst hin síðari ár. í stað bess að leika sér úti í hóp-og hreyfi- leikjum eins og fallin spýta, kíló og brennó sitja bau nú inni tímun- um saman, hvert fyrir sig fyrir framan töluuna í margvíslegum tölvu- leikjum. Þeir sem eidri eru og sjá ekkert já- kvætt við tölvuleiki, hrista höfuðið og tuldra fyrir munni sér“Heimur versnandi fer.“ Þó er ijóst er að tölvuleíkir hafa bæði jákvæð og neikvæð áhrif á börn og unglinga. Frá því að fyrstu tölvuleikirnir komu á markað- inn upp úr 1970 hefur iðnaðurinn í kringum þá farið sífellt vaxandi og er ekkert lát á. Nánast öll börn sem nú eru á skólaaldri og jafnvel þau sem yngri eru hafa einhverja reynslu af tölvuleikjum. Mörg þeirra eyða umtals- verðum tíma í leikjunum og er það þyrnir í augum margra, hvort sem er for- eldra, kennara eða annarra uppeldisfræðinga, sem telja leikina lítt fyrir þroska barn- anna. En ef til vill eru það líka þeir sem hæst láta sem hafa aldrei prófað tölvuleiki og vita því lítið hvernig þeir eru.Vissulega eru til margir ljótir leikir en það er alls ekki hægt að setja alla tölvu- leiki undir þann hatt. Til eru margar tegundir tölvuleikja, s.s. íþrótta- og kappakst- ursleikir, ævintýra- og þrautaleikir og bardaga- og skotleikir. Leikirnir geta því verið ólíkir bæði að efni og inni- haldi sem og gæðum. Það er til dæmis ekki saman að jafna íþrótta - og þrauta- leikjum og bardaga- og skot- leikjum. Það er löngu ljóst að tölvuleikir eru komnir til að vera og þeir eiga eftir að verða eitt af helstu leikföng- um barna og unglinga í framtíðinni. Þeirri þróun verður ekki snúið við. For- eldrar og aðrir þeir sem hafa með uppeldi barna að gera geta því hætt að tuldra en þeir þurfa hins vegar að fylgjast grannt með og stýra því í hvers konar tölvuleiki börnin fara alveg eins og þeir þurfa að fylgjast með og stýra hvaða efni börnin horfa á í sjónvarpinu. Sumt er leyfilegt og annað ekki, það fer eftir aldri og þroska barnsins. Jákvæð áhrif tölvuleikja Tölvuleikir geta haft margvísleg jákvæð áhrif. 10 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.