Vikan


Vikan - 15.02.2000, Blaðsíða 18

Vikan - 15.02.2000, Blaðsíða 18
Ferðalöð: Fljótlega gengur sá tími í garð begar íslendingar fara að huga að sumarleyfum sínum. Draumar um bjartar sumar- nætur eru eitt af huí sem heldur mér gangandi í skammdeginu. Sumarið er sá tími sem gerir hað vírkilega hess uirði að búa á íslandi og ég er einn heirra, sem uill alls ekki ferðast erlendis á heim tíma. Ég tók hví bess vegna frekar fálega begar eiginkona mín, Sígrún Hauksdóttir, hringdi í mig og spurði mig huort ég hefði áhuga á að við skelltum okkur í utanlands- ferð skömmu eftir Jónsmess- una í hitti fyrra. Ég var önnum kafinn við að drekka í mig náttúrulífsstemmninguna í ueiðitúr við Stóru-Laxá í Hreppum og nenntí ómögu- lega að hugsa um neitt annað og varð bví bara hálf fúll við bessa truflun hott vissulega hafi ég gaman af að ferðast um framandi slóðir. Ástæðan fyrir að hún gat ekki beðið með að bera upp hetta erindi við mig var að auglýst hafði verið 10 daga ferð með leiguflugi tíl Umeá, sem er smáborg um 650 km norður af Stokkhólmi og vegna tak- markaðs sætaframboðs ótt- aðist hún að hað yrði uppselt. Sannfæringarkraftur frúarinnar Ég get ekki sagt að ferð til Svíþjóðar hafi hljómað framandi og spennandi í mín eyru, á þeim tímum sem æ fleiri Islendingar drepa nið- ur fæti í Kenya og á Kúbu. Engu að síður féllst ég á að skoða hugmyndina. Ég var búinn að skipuleggja nokkr- ar veiðiferðir um sumarið og því sanngirnismál að frúin fengi einhverju ráðið um hvernig við ráðstöfuðum hluta sumarleyfisins. Það tók hana ekki langan tíma að sannfæra mig um ágæti hugmyndar sinnar eftir að hún benti mér á að við yrð- um fyrir norðan heimskauts- baug megnið af ferðinni og því yrði bjart allan tímann. Hún sá alfarið um að skipu- leggja ferðina og notaði net- ið og upplýsingar starfs- bræðra á Norðurlöndunum Árnar dönsuðu Strax eftir lendingu ókum við norðaustur á bóginn frá Umeá og seint um kvöldið þegar þreytan var farin að segja til sín áðum við í 50 íbúa byggðakjarna, sem heitir Mellemström. Þar var boðið upp á „hyttur" til gist- ingar en það eru lítil sumar- hús, sem mikið framboð er á víða á Norðurlöndunum, ekki ósvipuð bændagistingu á íslandi. Hytturnar eru oft- I.appar liaf'a aft iiiiklu leyti aðlag- asl niitíina liliiaii- arliáttiini en áðiir l'yrr lijuggii |>eir í strýtiilaga lijálka- koliiin meil lirein- dýraskinniiin og elilstæði á niiiljn g«IH- til undirbúnings. Niðurstað- an var að taka bílaleigubíl og fara í hringferð um Lapp- land, eða norðurhéruð Sví- þjóðar, Noregs og Finn- lands, með tjald meðferðis. 18 Texti og myndir: Loftur Atli Eiríksson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.