Vikan


Vikan - 15.02.2000, Side 36

Vikan - 15.02.2000, Side 36
800 g útvatnaður saltfiskur hveiti 1 meðalstór laukur 2 hvítlauksrif 2 msk. ólífuolía 4 stórir tómatar 2 dl rjómi (má vera rjómabland) steinselja Skerið saltfiskinn í bita og veltið upp úr hveiti. Skerið laukinn og merjið hvítlauk- inn og steikið upp úr olíu á 36 Vikan vel heitri pönnu. Takið lauk- inn upp af pönnunni og steikið saltfisksbitana beggja megin þar til þeir verða ljósbrúnir. Setið þá laukinn aftur á pönnuna. Skerið tómatana í þunna báta og bætið á pönnuna. Hellið rjómanum yfir og lát- ið krauma í u.þ.b. 15 mínút- ur. Stráið steinselju yfir og og berið fram á pönnunni, ásamt kartöflum og salati.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.