Vikan


Vikan - 15.02.2000, Blaðsíða 40

Vikan - 15.02.2000, Blaðsíða 40
Þessi fallega rósóttu rúmföt eru sérlega sumarleg. Eigand- ann langaði gjarnan til að breyta þeim örlítið og setti tölur og silkiborða á sængur- verið til að skreyta það. Þegar búið er að skreyta rúmfötin á þennan hátt er óþarfi að fela þau undir rúmteppi eins og við viljum gjarnan gera. At- hugið að eftir breytinguna snúum við sængurverinu „öf- ugt“, þ.e. opið á sængurverinu, sem snýr venjulega til fóta, er látið nema við koddann. 'O ■o n O) o Z O) k ra £ x í sæt sængurver Er ekki kominn tími til gefa koddum og púðum á heimili nýtt yfirbragðP Oft langar okkur til að breyta til á heimilinu en fjárhagurinn leyfir ekki fjárfrekar framkvæmdir. Þá er tilvalið að hleypa nýju lífi í hlutina sem eru til staðar. Koddar og púðar geta skreytt mikið og oft barf lítið til að breyta herberginu. Myndarlegustu húsmæður landsins geta að sjálfsögðu saumað falleg kodda- og sængurver og skreytt bau í leið- inni en hinar sem treysta sér ekki í stúrsaumaskap geta auðveidiega skreytt rúmfötin sín án bess að missa sjálfs- traustið í samskiptum sínum við saumavélina. Ef bú ert komin(n) með leiða á bendlaböndum og einiitum koddum bá er ekkert annað að gera en að draga fram saumakörfuna og skreyta kodda- og sængurverið bitt. 40 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.