Vikan


Vikan - 15.02.2000, Síða 35

Vikan - 15.02.2000, Síða 35
Saltfiskgratín með kúrbít 800 g útvatnciður saltfiskur 1 msk. smjör 2 msk. hveiti 5 dl mjólk salt eftir smekk 2 tsk. sterkt sinnep 1 tsk. þurrkað tímían 2 kúrbítar 4 -5 msk. rifinn ostur Lagið hvíta sósu úr smjöri, hveiti og mjólk og saltið eflir smekk. Hrærið sinnepi og tímían saman við sósuna. Skerið fiskinn í bita og kúrbítinn í þunnar sneiðar. Raðið fiski og kúrbít lagvisst í eldfast mót og hafið sósuna milli laga. Hafið kúrbít efst og hellið afganginum af sósunni yfir. Setjið í 200°c heitan ofn og bakið í u.þ.b. eina klukkustund en þá á að dreifa ostinum yfir. Bakið þar til osturinn er fallega brúnn. Berið fram með brauði og hrásalati. Vikan 35

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.