Vikan


Vikan - 15.02.2000, Blaðsíða 50

Vikan - 15.02.2000, Blaðsíða 50
Karlar og konur Huernig má Hað uera að tuær manneskjur sem báðar eru 44 ára að aldri séu samt ekki jafn- gamlar? Líffræðilegur kynjamunur er rótín að beirri ráðgátu. Bæði kynin eru í sínu besta líkamlega formi á milli tuítugs og brí- tugs en upp frá buí fer aldurinn að taka sinn toll. Áhrif aldursbreytinga á líkams- tarfssemi kynjana eru ólik eins og hér kemur fram: Þegar k( keiöiö er nnar tak idllt: Húöin þynnist með aldrinum og byrjar að vera slöpp um fertugt. Ef konan hefur stundaö mikil sólböö í gegnum tíöina fara auknar hrukkur að koma í Ijós og breytingar verða á lit og áferð andlitshúðar- Hæfileikinn til þess aö heyra lág hljóö minnkar þegar nær dreg- ur fertugsaldrinum og það fer einnig fer að veröa erfiðara aö greina háa tóna. Ki s Starfsemi lungnanna er í toppformi þegar konan er um tvítugt. Eftir fertugt minnkar hæfni lungnannatil þess að draga upp súrefni sem nemur að meðaltali 1% á ári, hjá báð- um kynjum. í kringum fertugsaldur tapar konan oftast hluta af vöðvamassa sínum á hverju ári og bætir | upp það tap með fituaukn- ingu. Konan missir meira magn af vöðvum á fyrstu fimm árunum eftir að blæðingar hafa 1 stöðvast að fullu en ,A á nokkru öðru tíma- skeiði ævi sinnar. Konunnier Frjósemi konunnar minnkar verulega um fertugsaldur- inn og blæðingar fara að verða óreglulegar í kringum 45 ára aldurinn. Meðalaldur breytinga- skeiðs kvenna er 51 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.