Vikan


Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 38

Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 38
texti: Guðjón Bergmann e k k i n ð a ð wsm Lífsvökvinn Fyrsta og augljósasta aðferðin til að hreinsa líkamann er að drekka mikið vatn, minnst átta glös á dag. Vatn er hreint og tært, sérstaklega hér í landi, auk þess að vera öflugur þvottalögur fyrir líkamann. Mikil vatnsdrykkja hjálpar okkur að hreinsa líkamann og eiturefnin skila sér út í gegnum þvag eða svita. Einnig hefur verið sýnt fram á að mikil vatnsdrykkja geti haft svipuð áhrif og Viagra, þ.e. skilað náttúrunni aftur til karlmanna. Hér vitna ég í orð Hallgríms Magnússonar læknis um þennan undirstöðu lífsvökva. Ef nota á vatnið til úthreinsunar eingöngu er gott að sjóða það fyrst og láta það síðan kólna niður í stofuhita áður en það er drukkið (einstaklega svalandi). Vatnið hér á Islandi er fullt af steinefnum sem líkaminn nýtir næringuna úr og því er það lengur á leiðinni í gegn. Ef vatnið er hinsvegar soðið er það nánast steinefnalaust og rennur ljúft í gegn - sérstaklega ef út í það er bætt örlitlu salti í samræmi við salt innihald nýrnanna. Morgunhreinsun Hér er einstaklega góð hreinsun sem ég lærði hjá Yogi Shanti Desai á sínum tíma. Þegar þú vaknar skaltu drekka soðið stofuheitt vatn þangað til þú stendur á blístri (4-8 glös). Leggstu síðan á hægri hliðina og nuddaðu magann sólarsinnis í tvær mínútur. Endurtaktu á vinstri hlið. Liggðu síðan á bakinu í tvær mínútur og haltu áfram að nudda magann sólarsinnis. Við þetta losna eiturefni sem eru annars föst í líkamanum. Ekki ____ .r* v fara of langt frá klósettaðstöðu fram að hádegi því vatnið verður jú að skila sér niður. Við getum ekki án heirra uerið! Við öndum að okkur þegar við fæðumst, frá okkur þegar við deyjum. Þess á milli getum við ekki án þess verið að anda. Andadrátturinn dregur súrefni inn í líkamann 38 Vikan v e r sem er síðan dreift til allra starfandi hluta enda getur enginn hluti líkamans án þess verið. Því skiptir máli að við lærum að anda djúpt og halda lungunum hreinum. Djúpa og meðvitaða hreinsunaröndun má læra víða, t.d. í jóga. Hún stuðlar að góðri meltingu, dýpri svefni, aukinni einbeitingu, meiri lífsgleði o.m.fl. flugu, munnur og nef Augun skaltu hreinsa með soðnu vatni. Þú heldur þeim opnum, dýfir puttunum í vatnið og skvettir því varlega á augun. Munninn hreinsar þú eins og tannlæknirinn hefur kennt þér, með einni viðbót. Tungusköfu. Þegar þú sefur skilar líkaminn eiturefnum sem hann hefur ekkert að gera með upp á tunguna. Eiturefnin mynda þunna eða þykka hvíta skán í samræmi við magn eiturefna. Ef skánin er ekki skafin af tungunni á morgnanna kyngjum við eiturefnunum aftur og líkaminn þarf að finna sér einhverja aðra leið til að losa sig við þau. Til eru sérhannaðar tungusköfur sem er meðal annars hægt að nálgast á jógastöðvunum. Fram að þeim tíma að þú eignast eina slíka getur þú notað skeið. Að skafa tunguna ætti að vera sjálfsagður hluti af daglegri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.