Vikan


Vikan - 15.02.2000, Page 50

Vikan - 15.02.2000, Page 50
Karlar og konur Huernig má Hað uera að tuær manneskjur sem báðar eru 44 ára að aldri séu samt ekki jafn- gamlar? Líffræðilegur kynjamunur er rótín að beirri ráðgátu. Bæði kynin eru í sínu besta líkamlega formi á milli tuítugs og brí- tugs en upp frá buí fer aldurinn að taka sinn toll. Áhrif aldursbreytinga á líkams- tarfssemi kynjana eru ólik eins og hér kemur fram: Þegar k( keiöiö er nnar tak idllt: Húöin þynnist með aldrinum og byrjar að vera slöpp um fertugt. Ef konan hefur stundaö mikil sólböö í gegnum tíöina fara auknar hrukkur að koma í Ijós og breytingar verða á lit og áferð andlitshúðar- Hæfileikinn til þess aö heyra lág hljóö minnkar þegar nær dreg- ur fertugsaldrinum og það fer einnig fer að veröa erfiðara aö greina háa tóna. Ki s Starfsemi lungnanna er í toppformi þegar konan er um tvítugt. Eftir fertugt minnkar hæfni lungnannatil þess að draga upp súrefni sem nemur að meðaltali 1% á ári, hjá báð- um kynjum. í kringum fertugsaldur tapar konan oftast hluta af vöðvamassa sínum á hverju ári og bætir | upp það tap með fituaukn- ingu. Konan missir meira magn af vöðvum á fyrstu fimm árunum eftir að blæðingar hafa 1 stöðvast að fullu en ,A á nokkru öðru tíma- skeiði ævi sinnar. Konunnier Frjósemi konunnar minnkar verulega um fertugsaldur- inn og blæðingar fara að verða óreglulegar í kringum 45 ára aldurinn. Meðalaldur breytinga- skeiðs kvenna er 51 ár.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.