Vikan


Vikan - 15.02.2000, Side 40

Vikan - 15.02.2000, Side 40
Þessi fallega rósóttu rúmföt eru sérlega sumarleg. Eigand- ann langaði gjarnan til að breyta þeim örlítið og setti tölur og silkiborða á sængur- verið til að skreyta það. Þegar búið er að skreyta rúmfötin á þennan hátt er óþarfi að fela þau undir rúmteppi eins og við viljum gjarnan gera. At- hugið að eftir breytinguna snúum við sængurverinu „öf- ugt“, þ.e. opið á sængurverinu, sem snýr venjulega til fóta, er látið nema við koddann. 'O ■o n O) o Z O) k ra £ x í sæt sængurver Er ekki kominn tími til gefa koddum og púðum á heimili nýtt yfirbragðP Oft langar okkur til að breyta til á heimilinu en fjárhagurinn leyfir ekki fjárfrekar framkvæmdir. Þá er tilvalið að hleypa nýju lífi í hlutina sem eru til staðar. Koddar og púðar geta skreytt mikið og oft barf lítið til að breyta herberginu. Myndarlegustu húsmæður landsins geta að sjálfsögðu saumað falleg kodda- og sængurver og skreytt bau í leið- inni en hinar sem treysta sér ekki í stúrsaumaskap geta auðveidiega skreytt rúmfötin sín án bess að missa sjálfs- traustið í samskiptum sínum við saumavélina. Ef bú ert komin(n) með leiða á bendlaböndum og einiitum koddum bá er ekkert annað að gera en að draga fram saumakörfuna og skreyta kodda- og sængurverið bitt. 40 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.