Vikan


Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 52

Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 52
Texti: Steingerður Steinarsdóttir SJALFSTYRKING KVENNA Styrhtu sjálfa þíg og breyttu lífi pmu Sjálfstyrking kvenna eftir Louise L. Hay er ein af þessum bókum sem allar konur æltu að eiga og lesa minnst einu sinni á ári. Hún er snilldarvel þýdd af Guðrúnu Bergmann og lckur á því hvern- ig breyta má allri neikvæðri reynslu íjákvætt afl til betra lífs. Louise L. Hay er fyrirlesari og leiðbeinandi í sjálfsrækt. Hún hefur skrifað 1<S metsölubækur og þeirra í meðal er bókin Hjálpaðu sjálfum þér sem kom- ið hefur út á íslensku og margir þekkja. Einkunnarorðin sem hún ritar á lokasíðuna eru þess virði að hvetja allar konur til að tileinka sér og gera að sínum, en þau eru svohljóðandi: „Innra með þér er vel gefin, sterk, kraftmikil, hæfileikarík, sjálfsör- ugg, lifandi, skýr og frábær kona. Leyfðu henni að koma úl og leika sér. Heimurinn bíður hennar.“ Contradiction fyrir Contradiction er nýr ilmur fyrir karlmenn frá Calvin Klein. Nafnið þýðir mótsögn og ekki er alveg laust við að maður skilji af hverju þegar maður andar honum að sér. Ilmurinn er Ijúfur og seiðandi líkt og þeir karlmenn sem sýna kven- fólkinu mótsagnakennda hegðun og verða því stöðugt meira spenn- andi eftir því sem erfiðara er að reikna þá út. Þekkir maður nokkurn tíma nokkurn svo náið að hægt sé að sjá öll hans viðbrögð fyrir? Contradiction fullvissar okkur um að mótsagnirnar eru það sem gerir lífið og samskiptin spennandi. Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.