Vikan


Vikan - 09.05.2000, Qupperneq 53

Vikan - 09.05.2000, Qupperneq 53
íslenskt vatn er kalksnautt eru slík efni óþörf hér. Það ætti að vera nóg að þrífa baðherbergið með upp- þvottalegi og góðum bursta Hins vegar má sótthreinsa salernisskálar með ediki (10%). Það drepur flestar bakteríur hratt niður í um- hverfinu. Eidhús 09 upphvottur I eldhúsinu nægir upp- þvottalögurinn einnij> á flesta óhreina fleti. Astæðu- laust er að kaupa sterk ætandi efni til þess að þrífa bakaraofninn. Grænsápa getur gert sama gagn og sterku efnin. Þeir sem eiga uppþvotta- vél ættu að nota sem minnst af þvottadufti og sleppa gljá- efninu. Reynsla um- hverfisvænna neytanda sýn- ir að í flestum tilfellum þarf ekki meira en eina teskeið af þvottadufti í hvern þvott. Þeir sem þvo upp á gamla mátann ættu einungis að nota nokkra dropa af upp- þvottalegi í uppþvottavatnið og að sjálfsögðu ættu þeir að láta heita vatnið renna sem minnst á meðan á uppþvotti stendur. Bflpril Margir kaupa sérstakt bílasjampó til þess að þrífa bílinn með. Gamli góði upp- þvottalögurinn dugar hins vegar ágætlega á bílinn líka því bílasjampó er að grunn- inum til sambærilegt við uppþvottalöginn. Þeir sem nota sér þjónustu þvotta- stöðvanna ættu að grennsl- ast fyrir um hvað verður um frárennslið. (Heimildir: Grœna bókin og Rðd og ran). pyngjuna sem léttist þá ekki um of og umhverfið sem nýtur góðs af. Að halda hreinu Gott er að hafa það í huga að hægara er að halda hreinu en að gera hreint. Þeir sem halda heimilum sínum hreinum þurfa í raun ekki að kaupa annað en mjög mild hreingerningar- efni, t.d. mildan uppþvotta- lög. Þeir sem hins vegar taka skorpur í hreingerningun- um, t.d. á vorin, gætu þurft Skínandi baðherbergi Á mörgum heimilum er til mikið úrval af hreinsiefnum til að þrífa salerni, hand- laugar, baðkör og sturtu- botna. Þau innihalda gjarn- an sterk efni, t.d. fosfórsýru enda eru mörg þeirra varúð- armerkt. Sumum þessarra efna er meðal annars ætlað að fjarlægja kalk en þar sem að hamast meira en venjulega ef þeir halda sig við uppþvotta- löginn en á móti kemur að þrifin verða ódýrari en áður og hættu- minni fyrir þá sem eru með viðkvæma húð. Húsráð Að losa ueggfóður Notið helmingsblöndu af ediki og vatni. Dýfiö málningarrúllu eöa svampi í blönduna og bleytið veggfóðriö í gegn. Eftir tvær yf- irferðir ætti veggfóðrið að losna af í heilum hlutum. Notið frekar málningarrúllu en pensil til verksins. Bað og eldhús Eftir að hafa veggfóðrað baðherbergið eða eldhúsið er gott að mála öll samskeyti með glæru lakki til að varna því að sam- skeytin losni upp. Bungu á veggfóðri Skerðu í bunguna með rakvélarblaði. Settu síðan lím undir hana með hnif og sléttu úr með rökum svampi. Fitublettir Búiö til deig úr kornsterkju og vatni. Lát- ið bíða á blettinum þar til það er orðið þurrt. Burstið þá af. Ef bletturinn er enn á reynið þá aftur. Einnig má leggja þerripappír á fitublett- inn og fara yfir með heitu straujárni. Endurtakið nokkrum sinnum með nýj- um pappír. Fjarlægið síðan leifarnar, ef ein- hverjar eru, með klút vættum í bórvaxi. Uaxlitir Nota má sömu aðferðir til að ná vaxlit- um af veggfóðri og fitublettum. Einnig má nudda létt með sápufylltri stálull sem ekki hefur verið bleytt. Annað ráð er aö strá mat- arsóda á raka tusku og strjúka yfir blett- ina. Vaxliti á vinylveggfóðri máfjarlægja með silfurfægilegi. Strokið út óhreiníndin Nuddið létta bletti, eins og t.d. fingraför, mold eða blýantsstrik með strokleðri. Sparsl Ef múrhúðin losnar úr loftinu er ráð að reyna eftirfarandi: Gerið deig úr trélími og matarsóda og fyllið í sprunguna með fingr- unum. Ef loftið er málað er gott að setja matarlit samlitan loftinu í blönduna. Þessi viðgerð getur frestað fullnaðarviðgerð um einhvern tíma. Sprungufylling Fyllið í sprungur með stálull eða dagblöð- um áður en sparslið er sett á. Rakir skápar Til að losna við sagga úr skápum er gott að setja viðarkol í skókassa, gera göt á lok- ið og setja í skápinn. Eins er ráð að hengja krítar í skápinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.