Vikan


Vikan - 15.08.2000, Síða 14

Vikan - 15.08.2000, Síða 14
' Verslunar- * ferðir eru félagslegar athafnir. arlmenn líta á verslunarferðir semsérstaktpróf á dugnað sinn, verksvit og skipulagshæfi- leika. Þeir telja að ljúka megi innkaupunum á mun skemmri tíma en konurnar nota í þau og reyna eftir fremsta megni að sanna það. Árangurinn er oft sá að kon- an og börnin hlaupa löður- sveitt á eftir karlmanni sem ýtir hjólavagni á undan sér eldrauður í framan og með jakkann lafandi á eftir sér líkt Sumar konur vita ekkert skemmtilegra en að arka búð úr búð. Flestar konur hafa gaman af að fara í búðir og kaupa inn. Þær konur eru auðvitað til sem segja ekkert leiðinlegra en að bvælast verslun úr verslun í leit að einhverju, sem oft er ekki fyllilega uitað hvað er, en hær eru færri en hin- ar. Sumar gera meira að segja engan greinarmun á ferð í stórmarkaðínn eftir klósetthreinsiefni og heimsókn í fína fataverslun í leit að sparikjól. Verslunarferðir eru heím fé lagslegar athafnír og heim leiðist að fara einar. Oft fara heiiir hópar vinkuenna saman á bóðarráp en stundum er ekki annað að gera en að draga karlana af stað. Þeir kvarta hástöfum yfir að hurfa að yfírgefa sjonvarpsstól- inn og fótboltann á laugardögum en vita hvað til beirra friðar heyrir og drattast hví af stað. Eíginkonurnar halda hví síðan oft fram að engir skemmti sér betur í bóðar- ferðum en einmitt eiginmennirnir.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.