Vikan


Vikan - 15.08.2000, Blaðsíða 14

Vikan - 15.08.2000, Blaðsíða 14
' Verslunar- * ferðir eru félagslegar athafnir. arlmenn líta á verslunarferðir semsérstaktpróf á dugnað sinn, verksvit og skipulagshæfi- leika. Þeir telja að ljúka megi innkaupunum á mun skemmri tíma en konurnar nota í þau og reyna eftir fremsta megni að sanna það. Árangurinn er oft sá að kon- an og börnin hlaupa löður- sveitt á eftir karlmanni sem ýtir hjólavagni á undan sér eldrauður í framan og með jakkann lafandi á eftir sér líkt Sumar konur vita ekkert skemmtilegra en að arka búð úr búð. Flestar konur hafa gaman af að fara í búðir og kaupa inn. Þær konur eru auðvitað til sem segja ekkert leiðinlegra en að bvælast verslun úr verslun í leit að einhverju, sem oft er ekki fyllilega uitað hvað er, en hær eru færri en hin- ar. Sumar gera meira að segja engan greinarmun á ferð í stórmarkaðínn eftir klósetthreinsiefni og heimsókn í fína fataverslun í leit að sparikjól. Verslunarferðir eru heím fé lagslegar athafnír og heim leiðist að fara einar. Oft fara heiiir hópar vinkuenna saman á bóðarráp en stundum er ekki annað að gera en að draga karlana af stað. Þeir kvarta hástöfum yfir að hurfa að yfírgefa sjonvarpsstól- inn og fótboltann á laugardögum en vita hvað til beirra friðar heyrir og drattast hví af stað. Eíginkonurnar halda hví síðan oft fram að engir skemmti sér betur í bóðar- ferðum en einmitt eiginmennirnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.