Vikan


Vikan - 15.08.2000, Side 19

Vikan - 15.08.2000, Side 19
-.■xiC'iá' Munstraöar og aber- andi töskur eru enn í tísku og þær setja skemmtilegan svip á föt i náttúrulegum litum eöa látlaus vinnuföt. Svartar buxur meö kögri eru efst á óskalistan- um ef þaö á aö gera sér glaðan dag og skella sér út á lífið! .... / taska er kölluð / „prinsessutaskan“ enda var \ / hún hönnuö fyrir Díönu prinsessu \ ' af vinkonu hennar, Lönu Marks. Task- an kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1995 og er úr vönduðu krókódílaskinni. Hönnun töskunnar er talin hafa kon- i unglegt yfirbragð, ásamt því að bera y vott um glæsilegan einfaldleika J \ en það var einmitt rómaður / /V stíll Díönu heitinnar. / Hér sjáum við fallega samkvæmis- kjóla og glitrandi handtösku sem setur enn sparilegri svip á klæðn- aðinn. Ljósa jakkapeysan er mikið þarfaþing því það er alltaf gott að eiga síða, fallega peysu á haustin. Það má bregða sér í hana hvort sem maður er í kjól eða buxum. Nú fer sá árstími í hönd sem konur fara að leggja bíkinifötunum sínum og draga fram sundbolina og þá er ekki verra að eiga einn svartan með sígildu sniði. Hvíta buxna- dragtin er óneitanlega sumarleg en það má gjarnan nota buxurnar og jakkann hvort í sínu lagi. Þá er upplagt að fá sér hlýja peysu í fal- legum lit við buxurnar. Vikan 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.