Vikan


Vikan - 15.08.2000, Blaðsíða 19

Vikan - 15.08.2000, Blaðsíða 19
-.■xiC'iá' Munstraöar og aber- andi töskur eru enn í tísku og þær setja skemmtilegan svip á föt i náttúrulegum litum eöa látlaus vinnuföt. Svartar buxur meö kögri eru efst á óskalistan- um ef þaö á aö gera sér glaðan dag og skella sér út á lífið! .... / taska er kölluð / „prinsessutaskan“ enda var \ / hún hönnuö fyrir Díönu prinsessu \ ' af vinkonu hennar, Lönu Marks. Task- an kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1995 og er úr vönduðu krókódílaskinni. Hönnun töskunnar er talin hafa kon- i unglegt yfirbragð, ásamt því að bera y vott um glæsilegan einfaldleika J \ en það var einmitt rómaður / /V stíll Díönu heitinnar. / Hér sjáum við fallega samkvæmis- kjóla og glitrandi handtösku sem setur enn sparilegri svip á klæðn- aðinn. Ljósa jakkapeysan er mikið þarfaþing því það er alltaf gott að eiga síða, fallega peysu á haustin. Það má bregða sér í hana hvort sem maður er í kjól eða buxum. Nú fer sá árstími í hönd sem konur fara að leggja bíkinifötunum sínum og draga fram sundbolina og þá er ekki verra að eiga einn svartan með sígildu sniði. Hvíta buxna- dragtin er óneitanlega sumarleg en það má gjarnan nota buxurnar og jakkann hvort í sínu lagi. Þá er upplagt að fá sér hlýja peysu í fal- legum lit við buxurnar. Vikan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.