Vikan


Vikan - 15.08.2000, Qupperneq 25

Vikan - 15.08.2000, Qupperneq 25
 noP'fí Bing Crosby og Grace Kelly voru fallegt par í söngleiknuni High Society frá árinu 1956 sem var í raun endurgerð á kvikmyndinni The Philadelphia Story frá árinu 1940. Hin fallega Tracy Lord (Grace Kelly) ætlar að giftast í annað sinn þegar fyrrum eiginmaður hennar (Bing Crosby) skýtur upp koll- inurn og gerir allt vitlaust. I einkalífinu komsl enginn með tærnar þar sem Grace Kelly lial'ði hælana, ekki einu sinni persónurnar á hvíta tjaldinu. Hún varð prinsessa er hún giftist Rainer Mónakófursta árið 1956. Brúðkaup- ið var kallað brúðkaup aldarinnar þar til Díana og Karl Bretaprins giftu sig. Báðar prinsessurnar féllu sviplega frá en hjónaband Grace og Rainers var ástríkt ólíkt hjónabandi breska ríkisarfans og hjarta- drottningarinnar. Elizabeth Taylor hefur skartað mörgum brúðarkjólum í einkalífinu en þessum skartaði hún í myndinni Father of the Bride sem var gerð árið 1950 þegar Eliza- beth var ung og fögur. Myndin þykir enn skemmtilegasta brúð- kaupsmynd sem gerð hefur verið í Hollywood. Hún fjall- ar urn unga konu (Elizabeth Taylor) sem setur veröld föður síns á annan endann þegar hún tilkynnir trúlofun sína. Föður- num (Spencer Tracy) vex allur fyrirgangur- inn í kringum brúð- kaupið í augum og lendir í mörgum spaugilegum uppá- komum. Myndin var endur- gerð fyrir nokkrum árum og þá með Steve Martin í hlutverki föð- ur brúðarinnar. Það er óhætt að segja að Elizabeth sé vön kona í brúð- kaupsbransanum því hún hefur verið gift alls átta sinnum! Datt henni aldrei í hug að lifa bara í synd? Cary Grant og Katherine Hepburn léku parið í The Philadelpia Story þar sem Tracy (Katherine) tekur af skarið og giftist einu ástinni í líi'i sínu. Katherine Hepburn var hins vegar ekki svona heppin í einkalífinu því hún giftist aldrei ástinni sinni, hinum glæsilega Spencer Tracy, en átti þó í ástarsambandi við hann allt þar til hann dó árið 1967. Vikan 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.