Vikan


Vikan - 15.08.2000, Síða 36

Vikan - 15.08.2000, Síða 36
* . ' IARDARBERJA- OG APPELSÍNUTVENNA Fjórar eftirréttarskálar 400 g jarðarber 3 appelsínur 100 g hrásykur 4 msk. Cointreau (appelsínulíkjör) 2 msk. hakkaðar möndlur 2 msk. súkkulaðispœnir rjómi eða ís ADFERÐi Þvoið jarðarberin og skerið þau í sneiðar. Afhýðið appelsínurnar og skerið þær einnig í sneiðar. Deilið jarðarberjum og appelsínum í fjögur eftirréttarglös, stráið sykri yfir og látið standa í 15 mínútur. Hellið 1 msk. af Cointreau yfir ávextina í hverja skál. Stráið möndlu- og súkkulaði- flögum yfir og berið eftirréttinn fram með þeyttum rjóma eða ís. Höfundur uppskrífta: Fríða Sopln'a Böðvarsdóttir 36 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.