Vikan


Vikan - 15.08.2000, Qupperneq 39

Vikan - 15.08.2000, Qupperneq 39
á lyfjagjöf og skurðaðgerðum, óx fiskur um hrygg lögðust grasalækningar af að mestu. Uarist eftirlíkíngar Lyfjaframleiðendur hafa reynt að telja fólki trú um að lyf þeirra, sem eru eftir- líkingar af virkum efnum grasaseyða, séu á einhvern hátt áhrifaríkari en grös- in sjálf. Meðan fulltrúar lyfjaiðnaðarins hafa kannað af áfergju takmarkalausa lækningamöguleika jurta og grasa, hafa talsmenn sama iðnaðar barist gegn grasalækningum og lagt á sig ómælt erf- iði til að finna eiturefni í ýmsum grös- um þótt slík efni séu alveg meinlaus þeg- ar grasalyfin eru gefin í venjulegum skömmtum. Vaxandi áhyggjur af aukaverkunum lyfja hafa knúið fólk til þess að leita til grasalækna til að fá náttúruleg lyf. Óléttar konur, börn og fólk með þrá- láta sjúkdóma sem hefðbundin lækna- vísindi ráða ekki við, svo og fólk sem haldið er ónæmisbælandi kvillum, hef- ur sér í lagi notið góðs af grasalyfjum. Jafnframt því sem rannsóknir á virk- um efnum í lækningagrösum eru í örri sókn eru menn farnir að notfæra sér forna heilsudrykki og önnur gömul lækningaráð í vaxandi mæli. Að verka og nota grös Hver sem er getur búið til áhrifarík grasalyf í eldhúsi sínu en áhættan sam- fara því að reyna að sjúkdómsgreina sjálfan sig er meiri en svo að nóglega verði varað við henni. Allan heilsufars- vanda á að bera undir lærðan grasalækni eða lærðan lækni. Grös eru að vísu náttúruleg en þau eru einnig kröftug lyf og í of stórum skömmt- um geta þau verið eitruð. Eigi þau að koma að fullu gagni verður að vinna þau rétt. Hér á eftir er nokkrum aðferðum lýst. Te Best er að gera te úr heilum jurtum með stilkum, laufum og blómum því að virku efnin leysast auðveldlega úr þeim. Látið tilgreint magn grasa í volgan tepott. Hellið sjóðandi vatni yfir þau og látið standa í 10 til 15 mínútur áður en síað er. Slíkt te endist ekki nema í nokkra klukkutíma. Sevði Trékenndir stilkar, rætur, fræ og börk- ur eru best í seyði. Saxið eða merjið gras- ið til að brjóta niður virku efnin. Setjið tilgreint magn í pott og hellið vatni svo tvisvar á dag. Síið í gegnum baðmullar- grisju og vindið vel. Geymist í flöskum úr dökku gleri með þéttum tappa. Bakstrar Húð yfir bólgu eða sári dregur í sig virk efni úr bakstri úr grasaseyðum og -soð- um. Bleytið hreinan efnisbút í heitu grasaseyði og leggið við svæðið. Grautarbakstrar Um er að ræða bakstur sem inni- heldur þykk- an grasa- graut. fljóti yfir. Hleypið upp suðu, lokið og látið malla í 10 til 15 mínútur. Síið og drekkið heitt. Slíku seyði ætti að fleygja eftir nokkra klukkutíma. Tinktúra Tinktúrur eru mjög sterkar blöndur áfengis og grasa. Setjið saxað eða þurrk- að og malað grasið í ílát með loki og hellið vodka yfir. Hlutfall grasa og vökva er 1 á móti 5 að rúmmáli. Látið standa á hlýjum stað í tvær vikur og hristið Vefjið grisju um grös sem búið er að nota í seyði eða te og leggið við húðina þar sem eru bólgur eða meiðsli. Leggið hitapoka ofan á baksturinn til að halda honum heit- um. Nánari upplýsingar er að finna í fjölda bóka og blaða um grasalækningar sem til eru á íslensku. I grein Vikunnar var stuðst við Heilsubók heimilanna (Vaka- Helgafell). Vikan 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.