Vikan


Vikan - 15.08.2000, Qupperneq 61

Vikan - 15.08.2000, Qupperneq 61
örvandi eykst bæði púlsinn og blóðþrýstingurinn. Vísindamenn greinir á um hvort að hækkun blóðþrýstings við kaffidrykkju sé einungis tímabundin. Sumir halda því fram að hækkaður blóðþrýstingur af völdurn koffíns auki hættu á hjartasjúkdómum. Hjartavöðvinn er eini vöðvinn í líkamanum sem aldrei fær hvfld og koffín veldur þvf að hjartað slær örar. Á heilli ævi er það heil- rnikil aukavinna fyrir hjartað. Samkvæmt rannsókn, sem birt var í American J ournal of Hyper- tension, kemur fram að karl- menn með eðlilegan blóðþrýst- ing fundu fyrir meiri þrýstingi á hjartað þegar þeir drukku tvo bolla af kaffi áður en þeir fóru að stunda líkamsrækt. Vandamálin varðandi kól- esterólið virtust fylgja ákveðnum kaffitegundum. Kaffi sem ekki fer í gegnum síur inniheldur tvenns konar fitutegundir, kafestól og kahweol. Vísinda- menn hafa komist að raun um að þessi efni hækka kólesteról- magniðíblóðinu um allt að58%. Soðið kaffi, tyrkneskt kaffi og pressukaffi innihalda þessi efni en kaffi sem fer í gegnum papp- írssíu gerir það ekki. Kaffi getur truflað góðan nætursvefn. Koffín getur valdið því að fólk á erfiðara með að sofna eða öðlist djúpan svefn. í könnun, sem fór fram í Ástralíu, taldi fólk sig sofa betur og lengur þegar það, óafvitandi, hafði drukkið koffínlausa drykki. Til að sofa sem best ráðleggja sérfræðingar fólki að forðast koffín að minnsta kosti sex tímum fyrir svefn. Koffínlaust kaffi getur innihaldið slæm efni. Flest það slæma við kaffi- drykkju má rekja til koffíns. Þannig að þá er málið að drekka koffínlaust kaffi, ekki satt? Nei, það hefur nefnilega komið í ljós að koffínlaust kaffi er engu betra en kaffi með koffíni. Algeng leið til að ná koffíninu úr kaffibaununum er að nota uppleysandi efni og margir hafa dregið í efa öryggi þessara efna. Nýlega tilkynntu Alþjóðlegu krabbameinssamtökin að þau uppleysandi efni sem notuð eru við þetta (methylene chloride) væru krabbameinsvaldandi. Staðreyndin er nefnilega sú að þó svo að koffínið sé tekið úr kaffi- baununum verða alltaf leifar af uppieysiefninu eftir. Þar fyrir utan eru „koffínlausar" kaffiteg- undir ekki algjörlega koffínlaus- ar, til dæmis geta 170 ml af kaffi innihaldið allt að 5 mg af koff- íni. Vikan 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.