Vikan


Vikan - 24.10.2000, Qupperneq 12

Vikan - 24.10.2000, Qupperneq 12
okkar þörfum," segir hann. „Áður en ég byrjaði í The Adverts var ég að spila með Sid Vicious og Johnny Rotten í hljómsveit sem við kölluðum The Flowers of Romance," seg- ir Laurie. „Þessir strákar voru vinir mínir og við ólumst svo að segja upp saman. Algerir gaurar Við Steve Jones gítarleikari og Paul Cook trommuleikari úr Sex Pistols vorum algjörir gaurar á unglingsárunum," heldur hann áfram. „Það skemmtilegasta sem við gerðum var að stela f ín- um bílum, eins og Rolls Royce og Bentley, á Kings Road í Chel- sea. Ekki var ætlunin að selja þá heldur fannst okkur gaman að aka þeim í smátíma og skilja þá síðan eftir nálægt þeim stað sem við stálum þeim. Ég man sérstaklega eftireinum bleikum Rolls Royce sem við stálum," segir Laurie og kímir. „Eigandi hans, fínn og virðulegur mað- reglan væri að leita að mér_,“ segir Laurie kankvís á svip. „Ég vissi ekki til þess að ég hefði Laurie fyrir utan heimili sitt í Þingholtunum með plötuna sem The Adverts sendu frá sér árið 1978. Platan seldist í 700.000 eintökum og er enn að seljast. Hún hefur einnig verið gefin út á geisladiski. Laurie er á leigumarkaðnum og hefur þurft að flytja ótal sinnum á milli íbúða undanfarin ár. Hann er, ásamt meðleigjanda sínum, að leita að nýju húsnæði því þeir missa þetta fljótlega. síga og héldum marga tónleika sjálf. Öll vorum við aðdáendur hljómsveitarinnar Slade og okk- ur fannst mikið til þess koma þegar þeir mættu á eina tónleik- ana okkar. Þarna stóðu átrúnað- argoðin mín Ijóslifandi og voru að hlusta á okkur spila. Það var frábær stund," segir Laurie. „Við náðum líklega hátindin- um að margra mati þegar okk- ur bauðst að spila á Marquee sem er virtur hljómleikastaður í Lundúnum. Marquee tekur að- eins 1.500 áheyrendur og það hefur alltaf þótt mikill heiðurað vera beðinn um að spila þar,“ segir hann. „Stórhljómsveitir eins og Rolling Stones, The Who og Led Zeppelin hafa troð- ið þarna upp meðal annarra," bætir hann við. „Við lentum að sjálfsögðu í mörgum villtum partíum á þess- um tíma," segir Laurie þegar hann er inntur eftir því. „Einu sinni var okkur boðið, ásamt hundruðum annarra, að koma í partí á Hilton hótelinu í Shepherd's Bush hjá hljóm- sveitinni Led Zeppelin. Til að gera langa sögu stutta þá fór allt úr böndunum, hótelið var gjör- samlega lagt í rúst og 200 manns voru handteknir, þar á meðal ég,“ segir hann. „Þetta vakti heilmikla athygli og blöð- in gerðu sér mikinn mat úr þessu. Það sama gerðist þegar við djömmuðum einu sinni á Laurie við fiugvélina sem hljómsveitin keypti til að auðvelda sér að komast á milli tónleika- staða í Bretlandi. Hljómsveitarmeðlim- irnir fengu vasapeninga í hverri viku en þurftu að öðru leyti ekki að hafa nokkrar peningaá- hyggjur því þeim var séð fyrir öllu. hóteli þar sem hljómsveitin Boomtown Rats var með partí og söngvarinn sjálfur, Bob Geldorf, var barinn af aðdáend- um sínum því þeim þótti hann svo leiðinlegur við sig,“ segir Laurie að lokum og glottir stríðnislega. Ekki er að efa að hann eigi fleiri góðar sögur í pokahorninu um árin sín í tón- listarbransanum en þær verða að þíða betri tíma. Víilt partí „Við hituðum upp fyrir Iggy Pop í tónleikaferð hans um Eng- land árið 1977,“ heldur Laurie áfram upprifjun sinni. „David Bowie kom á þrenna tónleika hjá honum í þessari ferð ogspil- aði á hljómborð. Við vorum reyndar rekin sem upphitunar- band eftir átta tónleika þegar eitt okkar bauð Iggy dóp en hann hafði stranglega bannað alla neyslu í ferðinni," segir hann. „Það var auðvitað leiðin- legt en við létum ekki deigan ur, var nýsestur inn á veitingastað þegar hann mátti horfa upp á okkur, 15-16 ára gutta, stela bílnum fyrir framan nefið á sér. Við komumst reyndar ekki langt á bílnum því umferðin var svo mikil. Við ókum áleiðis niður Kings Road og fest- umst í umferðarhnút þar. Þegar við heyrðum síðan í lögreglusírenum fyrir aftan okk- ur stukkum við út og björguðum okkur á flótta. Við sluppum með skrekkinn í það skiptið." Laurie hristir hausinn á meðan hann rifjar upp þessar minningar. „Við náðumst stundum en héld- um þó áfram þessari iðju um tíma. Steve gekk lengst okkar í þessum málum því hann var al- vöruinnbrotsþjófur og braust inn til sofandi fólks. Löngu eft- ir að ég var hættur þessu rugli frétti ég á skotspónum að lög- gertneittaf méren hringdi ílög- regluna til að komast að því hvað væri í gangi. Þeir voru ósköp almennilegir og vildu bara fá að vita um ferðir mínar íákveðiðhúsfyrrumdaginn. Ég sagði þeim eins og var að ég hefði ætlað að heimsækja vin minn, sem bjó í þessu húsi, en hann hefði ekki verið heima. ( næstu íbúð hafði verið framið morð á svipuðum tíma og ég var þarna og lögreglan var að rann- saka það. Málið upplýstistfljót- lega en mér fannst skrítin upp- lifun að liggja undirgrun í morð- máli þótt það væri bara í hálf- tírna," segir hann. 12 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.