Vikan


Vikan - 24.10.2000, Side 33

Vikan - 24.10.2000, Side 33
Einföld listaverk barna er mjög gaman að hafa upp á punt. Hér hefur litlum steinvölum verið raðað saman til að mynda tölustafi og þær síðan límdar á viðarplötur. Margir eru farnir að fást við að útbúa myndaramma eftir eigin höfði og hér höfum við þrjár mismun- andi útgáfur af heimatilbúnum römmum. Það er alltaf gam- an að gefa hug- myndafluginu laus- an tauminn og eins og sést á þessari mynd geta niður- suðudósir og við- arbútar komið í góðar þarfir þegar það á að föndra eitthvað skemmti- legt. Munið líka eftir að vera dug- leg við að hengja upp myndir eftir börnin ykkar. Það má gjarn- an nota litla, sæta barnaskó sem stofustáss og stilla þeim upp í hillu eða á gluggakistu. Eins getur ver- ið sniðugt að hengja þá á reimunum upp á vegg. ws 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.